Skautafélag Akureyrar Íshokkí

Skautafélag Akureyrar Íshokkídeild

Fréttir

Opnunarleikir SA kvenna á heimavelli um helgina


Kvennaliđ SA spilar sína fyrstu leiki á tímabilinu á heimavelli um helgina ţegar liđiđ fćr Fjölni í heimsókn í Skautahöllina á Akureyri og spila tvíhöfđa á laugardag og sunnudag. SA hefur ađeins leikiđ tvo leiki á tímabilinu til ţessa en hefur unniđ báđa leikina og spilađ vel en SA bćtti viđ sig ţremur nýjum leikmönnum fyrir tímabiliđ og breiddin í liđinu er mikil. Fjölnir er á toppi deildarinnar međ 19 stig en liđiđ hefur spilađ 7 leiki og ađeins tapađ einum. Fyrri leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag og sá síđari kl. 11 á sunnudag. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Fyllum stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs! Lesa meira

Heimasigur SA Víkinga á Fjölni um helgina


SA Víkingar unnu 4-0 sigur á Fjölni í leik helgarinnar í Hertz-deild karla og léku glimrandi vel á löngum köflum. Ţađ tók 34 mínútur fyrir Víkinga ađ brjóta á aftur sterkan varnarmúr Fjölnis en eftir ţađ brustu varnir og mörkin komu á fćribandi ţar sem Unnar Rúnarsson skorađi 2 mörk, Andri Már Mikaelsson og Heiđar Jóhannsson sitthvort markiđ. SA Víkingar skutu 48 skotum á mark á móti 20 skotum Fjölnis og Jakob Jóhannsson hélt markinu hreinu hjá Víkingum. SA Víkingar styrktu stöđu sína á toppi deildarinnar enn frekar og mćta nćst Skautafélagi Reykjavíkur í Laugardalnum 2. desember. Lesa meira

SA Víkingar međ heimaleik á laugardag


SA Víkingar taka á móti Fjölni í Hertz-deild karla á laugardag í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru eftstir í deildinni međ 15 stig og Fjölnir er í ţriđja sćti deildarinnar međ 4 stig. Leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

Sterkur sigur Víkinga á Fjölni í Grafarvogi


Magnađur sigur hjá strákunum í Grafarvogi í kvöld á vel spilandi Fjölnisliđi en Fjölnir var međ eins marks forystu ţegar 7 mínútur lifđu leiks en fyrirliđinn Andri Mikaelsson jafnađi leikinn á 56 mínútu og Heiđar Jóhannsson skorađi svo sigurmarkiđ mínútur síđar. SA Víkingar voru međ 37 skot á mark í leiknum gegn 27 skotum Fjölnis og Róbert Steingrímsson var međ 85,2% markvörslu í marki Víkinga. Lesa meira

U18 LANDSLIĐ KVENNA HEFUR LEIK Í 4 NATIONS Í DAG


Íslenska U18 landsliđ kvenna í íshokkí tekur ţátt í 4 Nations móti í Poznan í Póllandi nú yfir helgina. Mótiđ er alţjóđlegt ćfingamót en auk Íslands eru ţáttökuţjóđir Spánn, Bretland og Póland og er ţetta í ţriđja sinn sem liđiđ tekur ţátt í ţessu sterka móti. Ísland mćtir heimaliđinu Póllandi í dag en leikurinn hefst kl. 15.00 á íslenskum tíma en öllum leikjunum verđur streymt í gegnum facebook síđu Poznan hockey. Viđ eigum 13 fulltrúa í liđinu ađ ţessu sinni sem viđ fylgjum stolt međ og sendum hlýja strauma til liđsins alla leiđ til Póllands. Áfram Ísland! Lesa meira

SA Víkingar vs SR á laugardag


SA Víkingar taka á móti SR í toppslag Hertz-deild karla á laugardag í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru eftstir í deildinni međ 9 stig en SR er í öđru sćti međ 8 stig. Leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

SA Víkingar međ stórsigur á SR í kvöld


SA Víkingar svöruđu tapinu um síđustu helgi međ öđrum stórsigri á heimavelli ţegar liđiđ lagiđ toppliđi SR 6-1 í Hertz-deild karla í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. SA Víkingar voru međ 39 skot á mark í leiknum á móti 34 skotum SR. Matthías Már Stefánsson var markahćstur SA Víkinga í kvöld međ tvö mörk og Jakob Jóhannesson var međ 97% markvörslu í markinu. SA Víkingar lyfta sér upp í 2. sćti Hertz-deildarinnar međ sigrinum. Lesa meira

SA Víkingar vs SR í Hertz-deild karla á laugardag


SA Víkingar taka á móti SR í Hertz-deild karla á laugardag á heimavelli í Skautahöllinni á Akureyri. Liđin mćtust í Laugardal um síđustu helgi í hörku hokkíleik ţar sem SR hafđi betur en SA Víkingar ćtla sér ađ jafna metin um helgina. Leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

Frábćr frammistađa SA Víkinga í opnunarleiknum


SA Víkingar unnu virkilega sannfćrandi sigur međ góđri frammistöđu í opnunarleik tímabilsins í Hertz-deild karla. SA Víkingar snéru heim úr Evrópukeppninni á mánudag en ţađ var hvergi Evrópuţreytu ađ sjá í leik SA Víkinga sem skoruđu 7 mörk áđur en Fjölnismenn náđu ađ svara međ einu marki undir lok leiksins. SA Víkingar voru međ 44 skot í leiknum á móti 23 skotum Fjölnis og Róbert Steingrímsson varđi 22 skot í marki Víkinga sem er 95,7 % markvarsla. Frabćr byrjun á tímabilinu hjá Víkingum en nćst eiga Víkinga leik í Laugardal um nćstu helgi ţegar liđiđ sćkir SR heim. Lesa meira

Fyrsti heimaleikur SA Víkinga á laugardag


SA Víkingar hefja leik í Hertz-deild karla á laugardag ţegar liđiđ tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar komu heim úr Evrópukeppni á mánudag og koma á fljúgandi ferđ inn í deildarkeppnina en Fjölnir hefur spilađ tvo leiki í deildinni og tapađi ţeim síđasta í vítakeppni gegn SR. Leikurinn hefst kl. 17:00 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

SA Víkingar í 3. sćti í Continental Cup


SA Víkingar enda í 3. sćti A-riđils fyrstu umferđar Continental Cup en ţađ má teljast góđur árangur og drengirnir geta gengiđ stoltir frá borđi. Tartu Valk var ađeins of stór biti fyrir Víkinga í ţriđja og síđasta leik keppninnar en Víkingar náđu ekki ađ halda nćgilega lengi út en Eistarnir áttu greinilega meira á tanknum ţegar leiđ á leikinn og vinna 8-0. SA Víkingar voru međ 25 skot í leiknum á móti 30 skotum Eistanna og Ingvar Ţór Jónsson var mađur leiksins hjá Víkingum í kvöld. Lesa meira

Tap í öđrum leik Víkinga í Continental Cup


KHL Sisak fór međ sigurinn úr leiknum í dag en ţrátt fyrir nokkuđ jafnrćđi í leiknum framan af náđu Krótatarnir fjögurra marka forystu um miđja ađra lotuna sem reyndist okkar mönnum of mikiđ til ađ brúa og lokatölur 6-2. Sisak var međ 41 skot á mark á móti 28 skotum Víkinga og Jakob varđi 25 skot í markinu og var mađur leiksins hjá Víkingum. Andri Mikaelsson og Birkir Einisson skoruđu mörk Víkinga í leiknum. SA mćtir Eistnesku meisturunum í Tartu Valk á morgun en Víkingar geta náđ öđru sćtinu í riđlinum međ sigri en leikurinn hefst kl. 16:30 á íslenskum tíma. Lesa meira

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik Continental Cup


Frábćr byrjun hjá drengjunum okkar í Continental Cup en SA Víkingar voru ađ vinna NSA Sofia 6-5 í algjörum spennitrylli í Búlgaríu ţar sem úrslitin réđust í vítakeppni en Jói Leifs skorađi sigurmarkiđ í vítakeppninni. SA Víkingar voru heilt yfir betri ađilinn í leiknum og sigurinn verđskuldađur en Víkingar voru međ 47 skot á móti 26. Jói var valinn mađur leiksins en hann var međ 2 mörk í leiknum og skorađi önnur 2 mörk í vítakeppninni. Andri Már, Gunni Ara og Birkir Einissonskoruđu hin mörkin. Lesa meira

SA Víkingar í Continental Cup

Continental hópur Víkinga 2022
SA Víkingar lögđu nú í morgunsáriđ af stađ frá Akureyri til Sófíu í Búlgaríu ţar sem liđiđ tekur ţátt fyrstu umferđ Continental Cup nú um helgina. Continental Cup er Evrópukeppni meistaraliđa Evrópu frá síđasta tímabili í en átta liđ frá átta löndum taka ţátt í fyrstu umferđ í tveimur fjögurra liđa riđlum ţar sem sigurvegarar hvors riđils fara áfram í nćstu umferđ. Lesa meira

U20 íshokkílandsliđiđ hefur keppni á HM í Serbíu í dag


Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fer fram í Berlgrad í Serbíu. Ísland mćtir Hollandi í dag í fyrsta leik sínum en leikurinn hefst kl. 14.30. Lesa meira

Ţrír sterkir leikmenn til SA


Skautafélag Akureyrar kynnir ţrjá nýja leikmenn í liđ SA fyrir komandi tímabil í Hertz-deildinni. Leikmennirnir eru landsliđskonurnar Saga Margrét Sigurđardóttir og Herborg Rut Geirsdóttir ásamt Kanadíska markmanninum Shawlee Gaudreault. Lesa meira

U18 stúlkna landsliđ Íslands á HM í Tyrklandi


U18 stúlkna landsliđ Íslands í íshokkí ferđađist í dag til Istanbúl í Tyrklandi ţar sem liđiđ tekur ţátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild daganna 27. júní - 5. júlí. Ţetta er í fyrsta sinn sem Íslands sendir U18 stúlkna landsliđ til leiks og ţví um spennandi tímamót ađ rćđa. Auk Íslands eru Bretland, Holland, Ástralía Spánn, Kasakstan, Tyrkland, Mexíkó og Lettland í mótinu en Ísland er í riđli međ Ástralíu og Spáni. Ísland hefur leik á mánudag en ţá tekur liđiđ á móti Ástralíu kl. 10 á íslenskum tíma. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum Íslands í beinni útsendingu á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins. Lesa meira

Myndir frá U16 stúlknamóti í Egilshöll

U16 liđ SA 2022 (mynd: Rósa Guđjónsdóttir)
Um síđastliđna helgi fóru sextán SA stelpur til Reykjavíkur og tóku ţátt í U16 stúlknamóti í Egilshöll ásamt stelpum frá Fjölni og SR. Íhokkísambandiđ styrkir ţetta mót sem haldiđ var í annađ sinn ţetta áriđ en um 45 stelpur tóku ţátt í mótinu. Tilgangurinn er ađ styđja viđ og efla uppbyggingu kvennahokkísins, efla kynni milli liđanna, lćra og hafa gaman. Lesa meira

U18 landsliđ Íslands hefur leik á HM í dag


U18 ára landsliđ Íslands hefur leik í dag á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 3. deild A sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fyrst i leikur liđsins er í dag kl. 13.30 en ţá mćtir liđiđ Belgíu en beina útsendingu má finna á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar kvenna 2022


SA tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í Hertz-deild kvenna á heimavellinum okkar í Skautahölllinni um helgina međ 1-0 sigri á Fjölni í framlengingu í 3. leik úrslitakeppninnar. SA vann úrslitakeppnina 3-0 og var ţetta 21. Íslandsmeistaratitill félagsins í kvennaflokki. Ragnhildur Kjartansdóttir skorađi sigurmarkiđ međ frábćru upphlaupi í framlengingunni og Birta Björnsdóttir hélt markinu hreinu og varđi 19 skot í leiknum. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2