U18 stúlkna landsliđ Íslands á HM í Tyrklandi
25. júní 2022 - Lestrar 97 - Athugasemdir ( )
U18 stúlkna landsliđ Íslands í íshokkí ferđađist í dag til Istanbúl í Tyrklandi ţar sem liđiđ tekur ţátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild daganna 27. júní - 5. júlí. Ţetta er í fyrsta sinn sem Íslands sendir U18 stúlkna landsliđ til leiks og ţví um spennandi tímamót ađ rćđa. Auk Íslands eru Bretland, Holland, Ástralía Spánn, Kasakstan, Tyrkland, Mexíkó og Lettland í mótinu en Ísland er í riđli međ Ástralíu og Spáni. Ísland hefur leik á mánudag en ţá tekur liđiđ á móti Ástralíu kl. 10 á íslenskum tíma. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum Íslands í beinni útsendingu á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins. Lesa meira