SA með yfirburði í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna
21. apríl 2021 - Lestrar 30 - Athugasemdir ( )
SA vann stórsigur á Fjölni í fyrsa leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild kvenna en lokatölur urðu 13-1. SA getur tryggt sér titilinn á fimmtudag þegar liðið sækir Fjölni heim í Grafarvoginn. Lesa meira