Skautafélag Akureyrar Íshokkí

Skautafélag Akureyrar Íshokkídeild

Fréttir

SA mćtir SR í tvíhöfđa um helgina


SA og SR mćtast í tvíhöfđa helgi í Hertz-deild kvenna á laugardag og sunnudag í Skautahöllinni á Akureyri.-Fyrri leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag og sá síđari kl. 10 á sunnudag. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

U18 landsliđiđ í toppbaráttunni í Búlgaríu

U18 stúlkur 2023 Búlgaría (Elístabet Á.)
Stelpurnar okkar í U18 landsliđinu eru nú í verđlaunabaráttu á Heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fram fer í Búlgaríu. Nćsti leikur liđsins er í dag viđ gestgjafana, Búlgara kl 18 ađ íslenskum tíma. Íslenska liđiđ er í öđru sćti eins og stađan er en öll eiga liđin tvo leiki eftir. Efst er Kazakhstan međ 9 stig, ţá Ísland međ 7 stig, nćst er Belgía međ 5 stig, ţar á eftir koma Nýja Sjáland og Búlgaría međ 3 stig og Eistland rekur lestina án stiga. SA á alls 12 leikmenn af 19 en auk ţeirra koma liđsstjórinn Margrét Ađalgeirsdóttir og heilbrigđisstarfsmađurinn Sólveig Hulda Valgeirsdóttir úr okkar röđum. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum mótsins hér (ath ţađ ţarf skrá sig inn en enginn kostnađur fylgir) https://iihf.livearenasports.com/en/home Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mótsins og liđanna á heimasíđu Alţjóđasambandsins: https://www.iihf.com/ Lesa meira

SA Víkingar taka á móti SR á ţriđjudag


SA Víkingar taka á móti SR í toppslag Hertz-deild karla á ţriđjudag í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru eftstir í deildinni međ 27 stig en SR er í öđru sćti međ 16 stig. Leikurinn hefst kl. 19:30 og miđaverđ er 1000 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

Gamli Björninn sigrađi á MaggaFinns 2023

Sveitin hans Gústa
MaggaFinns mótiđ í íshokkí fór fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri en ţetta var í fyrsta skipti síđan 2020 sem mótiđ er haldiđ en heimsfaraldurinn hefur haldiđ mótinu niđri. Sjö liđ tókur ţátt í mótinu, fjögur liđ úr höfuđborginni og ţrjú liđ af Eyjafjarđarsvćđinu en keppendafjöldi var í kringum 100 manns. Gamli Björninn stóđ uppi sem sigurvegari mótsins - Sveitin var í öđru sćti - OldStars ţriđja og Töngin í fjórđa. Keppendur mótsins voru til alkunnar fyrirmyndar innan sem utan vallar eins og ţessum flokki fólks er tamt og er öllum ţakkađ kćrlega fyrir komuna á MaggaFinns mótiđ. Lesa meira

U18 kvennalandsliđ Íslands hefur leik á HM í Búlgaríu á morgun


U18 kvennalandsliđ Íslands í íshokkí hefur á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild á morgun en mótiđ fer fram í Sófíu í Búlgaríu. Fyrst i leikur liđsins er gegn Belgíu i á morgun fimmtudag kl. 14.30 á íslenskum tíma. Auk Íslands eru í riđlinum eru Belgía, Búlgaría, Eistland, Kazakstan og Nýja-Sjáland. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Lesa meira

Stórt barnamót um helgina


Ţađ var mikiđ líf um helgina í Skautahöllinni ţegar barnamót fór fram hjá íshokkídeild SA. Um 105 börn á aldirnum 5-10 ára tóku ţátt í mótinu og ţar af voru 60 börn frá SA. Lesa meira

HM U20 hefst í Laugardal í dag


HM U20 í 2. Deild b. hefst í dag í Laugardalnum í dag. Íslenska liđiđ mćtir Serbíu í kvöld kl. 20:00 en miđasalan er hafin á Tix.is en leikurinn verđur einnig sýndur beina á ÍHÍ TV. Auk Íslands eru í riđlinum eru Serbía, Mexíkó, Belgía, Kína og Kínverska Taipei en allir leikirnir eru leiknir í Laugardalnum í Reykjavík. Fylgjast má međ dagskrá og tölfrćđiupplýsingum mótsins hér. Lesa meira

Stórsigur SA í seinni leik tvíhöfđans á móti SR


SA vann SR í seinni leik tvíhöfđahelgarinnar 8-0 og augjóst ađ breidin í SA liđinu var erfiđ fyrir SR liđiđ ađ brúa í tvíhöfđa en SA vann fyrri leik liđanna 6-2. Anna Sonja Ágústsdóttir og Gunnborg Jóhannsdóttir skoruđu 2 mörk hvor en ţćr María Eiríksdóttir, Amanda Bjarnadóttir, Ragnhildur Kjartansdóttir og Magdelana Sulova eitt mark hver. Shawlee Gaudreault í marki SA varđi öll 16 skot SR í markiđ í leiknum en SA skaut 68 skotum á mark SR í leiknum. Nćsti leikur SA stúlkna er um komandi helgi ţegar liđiđ sćkir Fjölni heim í Grafarvoginn á laugardag en leikurinn hefst kl. 19:00. Lesa meira

SA tekur á móti SR í tvíhöfđa um helgina í Hertz-deild kvenna


SA og SR mćtast í tvíhöfđa helgi í Hertz-deild kvenna á laugardag og sunnudag í Skautahöllinni á Akureyri. Fyrri leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag og sá síđari kl. 10 á sunnudag. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

Jóhann Már og Anna Sonja íshokkífólk SA áriđ 2022

Anna Sonja og Jóhann Már íshokkfólk SA 2022
Jóhann Már Leifsson hefur veriđ valin íshokkíkarl SA og Anna Sonja Ágústsdóttir íshokkíkona SA fyrir áriđ 2021. Lesa meira

6 stiga helgi í tvíhöfđahelgi


SA vann Fjölni í seinni leik tvíhöfđa helgarinnar í Hertz-deild kvenna 4-1 en liđiđ vann 1-0 sigur í fyrri leik liđanna á laugardag. SA átti 24 skot á mark gegn 33 skotum Fjölnis en Shawlee Gaudreault var međ 97% markvörslu í leiknum. SA stúlkur eru ósigrađar á tímabilinu og eru međ 12 stig eftir 4 leiki en Fjölnir er í efsta sćti Hertz-deildarinnar međ 18 stig og 9 leiki spilađa. Lesa meira

SA Víkingar á toppnum inn í jólafrí


SA Víkingar kláruđu áriđ međ stćl og unnu sannfćrandi 10-4 sigur á Fjölni í síđasta leik fyrir jólafrí. SA Víkingar áttu 44 markskot í leiknum gegn 19 skotum Fjölnis. SA Víkingar hafa unniđ 9 leiki af 10 á tímabilinu og eru efstir í Hertz-deild karla međ 27 stig. Lesa meira

Leikdagur


Ţađ verđur algjör hokkíveisla í Skautahöllinni okkar í kvöld 🏒 SA stúlkur hefja leik og spilar opnunarleikinn sinn á heimavelli í Hertz-deild kvenna gegn toppliđi Fjölnis kl. 16:45 og strákarnir spila svo gegn Fjölni í Hertz-deild karla kl 19:30. 👌 Forsala miđa er hafin í Stubb - 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Samlokur og drykkir í sjoppunni 😋 Lesa meira

Opnunarleikir SA kvenna á heimavelli um helgina


Kvennaliđ SA spilar sína fyrstu leiki á tímabilinu á heimavelli um helgina ţegar liđiđ fćr Fjölni í heimsókn í Skautahöllina á Akureyri og spila tvíhöfđa á laugardag og sunnudag. SA hefur ađeins leikiđ tvo leiki á tímabilinu til ţessa en hefur unniđ báđa leikina og spilađ vel en SA bćtti viđ sig ţremur nýjum leikmönnum fyrir tímabiliđ og breiddin í liđinu er mikil. Fjölnir er á toppi deildarinnar međ 19 stig en liđiđ hefur spilađ 7 leiki og ađeins tapađ einum. Fyrri leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag og sá síđari kl. 11 á sunnudag. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Fyllum stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs! Lesa meira

Heimasigur SA Víkinga á Fjölni um helgina


SA Víkingar unnu 4-0 sigur á Fjölni í leik helgarinnar í Hertz-deild karla og léku glimrandi vel á löngum köflum. Ţađ tók 34 mínútur fyrir Víkinga ađ brjóta á aftur sterkan varnarmúr Fjölnis en eftir ţađ brustu varnir og mörkin komu á fćribandi ţar sem Unnar Rúnarsson skorađi 2 mörk, Andri Már Mikaelsson og Heiđar Jóhannsson sitthvort markiđ. SA Víkingar skutu 48 skotum á mark á móti 20 skotum Fjölnis og Jakob Jóhannsson hélt markinu hreinu hjá Víkingum. SA Víkingar styrktu stöđu sína á toppi deildarinnar enn frekar og mćta nćst Skautafélagi Reykjavíkur í Laugardalnum 2. desember. Lesa meira

SA Víkingar međ heimaleik á laugardag


SA Víkingar taka á móti Fjölni í Hertz-deild karla á laugardag í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru eftstir í deildinni međ 15 stig og Fjölnir er í ţriđja sćti deildarinnar međ 4 stig. Leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

Sterkur sigur Víkinga á Fjölni í Grafarvogi


Magnađur sigur hjá strákunum í Grafarvogi í kvöld á vel spilandi Fjölnisliđi en Fjölnir var međ eins marks forystu ţegar 7 mínútur lifđu leiks en fyrirliđinn Andri Mikaelsson jafnađi leikinn á 56 mínútu og Heiđar Jóhannsson skorađi svo sigurmarkiđ mínútur síđar. SA Víkingar voru međ 37 skot á mark í leiknum gegn 27 skotum Fjölnis og Róbert Steingrímsson var međ 85,2% markvörslu í marki Víkinga. Lesa meira

U18 LANDSLIĐ KVENNA HEFUR LEIK Í 4 NATIONS Í DAG


Íslenska U18 landsliđ kvenna í íshokkí tekur ţátt í 4 Nations móti í Poznan í Póllandi nú yfir helgina. Mótiđ er alţjóđlegt ćfingamót en auk Íslands eru ţáttökuţjóđir Spánn, Bretland og Póland og er ţetta í ţriđja sinn sem liđiđ tekur ţátt í ţessu sterka móti. Ísland mćtir heimaliđinu Póllandi í dag en leikurinn hefst kl. 15.00 á íslenskum tíma en öllum leikjunum verđur streymt í gegnum facebook síđu Poznan hockey. Viđ eigum 13 fulltrúa í liđinu ađ ţessu sinni sem viđ fylgjum stolt međ og sendum hlýja strauma til liđsins alla leiđ til Póllands. Áfram Ísland! Lesa meira

SA Víkingar vs SR á laugardag


SA Víkingar taka á móti SR í toppslag Hertz-deild karla á laugardag í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru eftstir í deildinni međ 9 stig en SR er í öđru sćti međ 8 stig. Leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

SA Víkingar međ stórsigur á SR í kvöld


SA Víkingar svöruđu tapinu um síđustu helgi međ öđrum stórsigri á heimavelli ţegar liđiđ lagiđ toppliđi SR 6-1 í Hertz-deild karla í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. SA Víkingar voru međ 39 skot á mark í leiknum á móti 34 skotum SR. Matthías Már Stefánsson var markahćstur SA Víkinga í kvöld međ tvö mörk og Jakob Jóhannesson var međ 97% markvörslu í markinu. SA Víkingar lyfta sér upp í 2. sćti Hertz-deildarinnar međ sigrinum. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1