LANGAR ŢIG AĐ ĆFA

Íshokkí er hrađasta og svalasta íţrótt í heimi. En ţrátt fyrir hrađann og svalann eru slys á iđkendum afar fátíđ og t.d. bara í fót og handbolta er slíkt

Velkomnir allir áhugasamir um íshokkí

vikingurÍshokkí er hrađasta og svalasta íţrótt í heimi.

En ţrátt fyrir hrađann og svalann eru slys á iđkendum afar fátíđ og t.d. bara í fót og handbolta er slíkt mun algengara en í íshokkí. Ástćđan er jú sú ađ í íshokkí eru hlífarnar og búningurinn í fullu samrćmi viđ hrađann og ákafann. Hér á Akureyri er íshokkí ćft og stundađ alveg frá fjögurra ára aldri og upp í Oldboys, bćđi af stelpum og strákum. SA eru Íslandsmeistarar bćđi í kvenna og karlaflokki og hafa hampađ ţeim tittli lang oftast ţeirra liđa sem spila í deildinni.

Ţađ ţarf ekki mikinn búnađ til ađ byrja ađ ćfa íshokkí hér hjá okkur. Ćfingar fyrir byrjendur  eru á fimmtudögum kl. 17:10 og sunnudögum kl. 12:00 en skautar og hjálmur er nóg í fyrstu skiptin og ţađ má fá lánađ á stađnum, BARA MĆTA OG PRÓFA. Hokkídeildin á líka nokkur byrjendasett sem hćgt er ađ fá leigđ til ađ byrja međ. Hokkídeildin kemur lika til móts viđ nýja iđkendur ţannig ađ Ţeir sem eru ađ byrja í fyrsta sinn ađ ćfa borga einungis hálft ćfingagjald fyrsta tímabiliđ til ađ koma til móts viđ ţann kostnađ sem fylgir startinu. Ćfingagjöldin má sjá undir tengli í valmyndinni hér til hliđar. Allar nánari upplýsingar veitir Ollý í síma 8487577 og netfang ollybj@internet.is. 

100_1212_640
100_1238_640100_4184_640

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2