Vormót 2018 á enda – niđurlag, myndir, úrslit og bestu leikmenn

Vormót 2018 á enda – niđurlag, myndir, úrslit og bestu leikmenn Vormótiđ sem klárađist nú í vikunni var ţađ stćrsta sem hokkídeildin hefur haldiđ og gekk

Vormót 2018 á enda – niđurlag, myndir, úrslit og bestu leikmenn

Vormótiđ sem klárađist nú í vikunni var ţađ stćrsta sem hokkídeildin hefur haldiđ og gekk frábćrlega í alla stađi. Alls tóku 182 keppendur ţátt í 5 deildum og 17 liđum.

Í deild IV ţar sem leikmenn úr 7. flokki og kríla flokki kepptu voru 27 krakkar og 3 liđ; Ljónin, mörgćsarnar, og krókódílarnir. Flestir voru ađ keppa á sínu fyrsta vormóti og sumir ađ keppa sína fyrsta leiki. Ţađ var mikiđ gleđi og fjör. Ţessir krakkar spiluđu 3 á 3 á ţriđjungi vallarins.

Í deild III voru 29 keppendur úr 6 flokki og voru 3 liđ, ísbirnir, hákarlarnir, og riddararnir. Mótiđ var spilađ 5 á 5 á 2/3 stćrđar velli og var mjög ţétt og skemmtilegt keppni. Riddararnir unnu mótiđ međ 19 stig, ísbirnir í öđru sćti međ 16 stig og hákarlarnir međ 13 stig.

Í deild II voru 45 keppendir úr 4. og 5. flokk í 4 liđum; rauđa refirnir, tígrarnir, svörtu pardusarnir, og grćnu drekarnir. Mótiđ var spilađ 5 á 5 á heillum velli.  Mótiđ var spennandi og í lok deildarkeppninnar voru Tígrarnir međ 9 stig, grćnu drekarnir međ 6 stig, svörtu pardusarnir međ 5 stig og rauđa refinir međ 4 stig. Eftir undanúrslit og úrslitaleiki höfnuđu Tígrarnir í fyrsta sćti, grćnu drekarnir í öđru sćti, svörtu pardusarnir í ţriđja og rauđa refirnir í fjórđa. Hér eru einstaklings verđlaunin sem voru veitt í lok móts:

Mesta fyrirmynd móstins: Lara Mist

Sitighćsti leikmađur mótsins: Stefán Darri

Besta markmađur mótsins: Tómas Atli

Besti varnamađur mótsins: Amanda Ýr

Mikilvćgasti leikmađur svörtu pardusana: Inga Rakel

Mikilvćgasti leikmađur rauđu refanna: Hreiđar Logi

Mikilvćgasti leikmađur grćni drekanna: Einar Örn

Mikilvćgasti leikmađur tígranna: Ţorir Freyr

Í deild I voru 45 keppendir úr 2., 3. og kvenna flokki og ţađ vori 4 liđ, víkingar, jötnar, drekarnir og hákarlarnir.  Deild I hefur aldrei veriđ jafn hröđ og skemmtileg á ađ horfa. Í lok móts endađuđu Víkingar í fyrsta sćti, Hákarlarnir í öđru sćti, Drekarnir í ţriđja og Jötnar í fjórđa. Hér eru einstaklings verđlaunin:

Mesta fyrirmynd mótsins: Jakob Ernfelt

Sitighćsti leikmađur mótsins: Gunnar Ađalgeir og Róbert Máni (jafnir međ 19 stig)

Besta markmađur mótsins: Helgi Ţór

Besti varnamađur mótsins: Bergţór Bjarmi

Mikilvćgasti leikmađur drekanna: Birkir Rafn

Mikilvćgasti leikmađur jötnar: Egill

Mikilvćgasti leikmađur hákarlar: Baltasar Ari

Mikilvćgasti leikmađur víkinga: Einar Grant

Í Royal Deild var blanda af leikmönnum úr frá Valkyrjum, Vönum og Old Boys. Ţađ voru 36 keppendur og 3 liđ, Bláir, Ráuđir og Hvítir.  Liđin enduđu jöfn ađ stigum (2 sigrar, 2 töp) fyrir síđustu umferđina Rauđir unnu síđan mótiđ međ 8 stig, bláir í öđru sćti međ 6 stig og hvíta í ţriđja međ 4 stig.

Mikilvćgasti leikmađur rauđa: Aivis

Mikilvćgasti leikmađur bláa: Bjartur

Mikilvćgasti leikmađur hvíta: Ólafur Anton

Ég vil ţakka öllum fyrir mjög skemmtileg mót og ţakka öllum sem gáfu sér tíma til ađ hjálpa viđ dómgćslu, vera á klukkunni, ţjálfa og ţvo treyjur! Svona stórt mót getur ekki gengiđ án hjálpar og viđ í SA erum svo sannarlega rík af ţví ađ eiga svona mikiđ af öflugu félagsfólki sem er alltaf reiđubúiđ ađ hjálpa til viđ mótahaldiđ.

Sara Smiley

Bestu leikmenn í I deild

Bestu leikmenn í II deild

Hópmynd III deild

Hópmynd II deild

Hópmynd I deild

Kríladeild

Bestu leikmenn Royal deildarinnar


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1