Vetrarstarfiđ hefst hjá hokkídeild í dag

Vetrarstarfiđ hefst hjá hokkídeild í dag Ćfingar samkvćmt tímatöflu vetrarins hefjast hjá hokkídeild í dag. Tímataflan hefur ekki tekiđ neinum breytingum

Vetrarstarfiđ hefst hjá hokkídeild í dag

Ćfingar samkvćmt tímatöflu vetrarins hefjast hjá hokkídeild í dag. Tímataflan hefur ekki tekiđ neinum breytingum frá síđasta vetri. Breytingar eru á ţjálfaramálum deildarinnar en yfirţjálfarinn Mark LeRose sem ráđinn var á dögunum hefur hćtt viđ stöđuna af persónulegum ástćđum en Íshokkídeildin leitar nú ađ nýjum yfirţjálfara. Búiđ er ađ semja viđ eftirfarandi ţjálfara um ađ ţjálfa í byrjun vetrar:

Meistaraflokkur karla, kvenna og U20: Rúnar Freyr Rúnarsson

U16: Heiđar Örn Kristveigarsson

U14: Hafţór Andri Sigrúnarson

U12 og U9: Sarah Smiley

Byrjendur: Jakob Jóhannesson.

Allar upplýsingar um ćfingar og samskipti viđ ţjálfara fara ennţá fram í gegnum Sportabler. 


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1