Úrslitakeppnin í íshokkí hefst á morgun

Úrslitakeppnin í íshokkí hefst á morgun Úrslitakeppnin í íshokkí hefst annađ kvöld, ţriđjdaginn 12. mars kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA

Úrslitakeppnin í íshokkí hefst á morgun

Úrslitakeppnin í íshokkí hefst annađ kvöld, ţriđjdaginn 12. mars kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar taka ţá á móti Skautafélagi Reykjavíkur en SA Víkingar eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli. Vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn en leikiđ verđur til skiptis heima og ađ heiman. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lemon og Exton verđa á stađnum eins og í síđustu leikjum og viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Áfram SA!

Leikirnir í úrslitakeppninni:

Leikur 1: Ţriđjudaginn 12. mars á Akureyri.

Leikur 2: fimmtudaginn 14. mars í Reykjavík.

Leikur 3: laugardaginn 16. mars á Akureyri.

* 4. leikur 19. mars í Reykjavík.   

* 5 leikur 21. mars á Akureyri.

* (ef til koma)  


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1