Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna Fyrsti leikur í úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna í íshokkí hefst ţriđjudaginn 5. apríl en ţá taka SA stúlkur á

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna

Fyrsti leikur í úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna í íshokkí hefst ţriđjudaginn 5. apríl en ţá taka SA stúlkur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30. SA eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli en vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí.
Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit.
 
-Skautasýning í 1. leikhléi
-Í 2. leikhléi verđur keppt í pekkjakasti.
 
Sjoppan selur pizzur og samlokur svo engin ţarf ađ fara svangur heim. Áfram SA!
 
Leikirnir í úrslitakeppninni:
Leikur 1: Ţriđjudaginn 5. apríl á Akureyri kl. 19:30
Leikur 2: fimmtudaginn 7. apríl í Reykjavík
Leikur 3: laugardaginn 9. apríl á Akureyri
* 4. leikur 12. apríl í Reykjavík.
* 5 leikur 14. apríl á Akureyri.
* leikir 4 og 5 ef til koma ef annađ liđiđ sé ekki búiđ ađ vinna 3 leiki.

Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1