U20 íshokkílandsliđiđ hefur keppni á HM í Serbíu í dag

U20 íshokkílandsliđiđ hefur keppni á HM í Serbíu í dag Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fer fram í Berlgrad

U20 íshokkílandsliđiđ hefur keppni á HM í Serbíu í dag

Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fer fram í Berlgrad í Serbíu. Ísland mćtir Hollandi í dag í fyrsta leik sínum en leikurinn hefst kl. 14.30.

Ísland er í riđli međ Hollandi, Belgíu, Serbíu og Króatíu. Fylgjast má međ stöđunni í mótinu og dagskránni á heimasíđu alţjóđa íshokkísambandsins. 11 leikmenn úr SA eru í liđinu en fjórir ţeirra leika međ félagsliđum erlendis í dag.

Leikmenn SA:

Alex Máni Sveinsson

Arnar Helgi Kristjánsson

Atli Ţór Sveinsson

Baltasar Ari Hjálmarsson

Heiđar Gauti Jóhannsson

Helgi Ţór Ívarsson

Ormur Karl Jónsson

Róbert Máni Hafberg

Uni Steinn Sigurđarson Blöndal

Unnar Hafberg Rúnarson

Heiđar Gauti Jóhannsson

 


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2