U18 stúlkna landsliđ Íslands í íshokkí ferđađist í dag til Istanbúl í Tyrklandi ţar sem liđiđ tekur ţátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild daganna 27. júní - 5. júlí. Ţetta er í fyrsta sinn sem Íslands sendir U18 stúlkna landsliđ til leiks og ţví um spennandi tímamót ađ rćđa. Auk Íslands eru Bretland, Holland, Ástralía Spánn, Kasakstan, Tyrkland, Mexíkó og Lettland í mótinu en Ísland er í riđli međ Ástralíu og Spáni. Ísland hefur leik á mánudag en ţá tekur liđiđ á móti Ástralíu kl. 10 á íslenskum tíma. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum Íslands í beinni útsendingu á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins.
SA á ţrettán fulltrúa í liđinu og ađalţjálfari liđsins er engin önnur en okkar eigin Jónína Margrét Guđbjartsdóttir ásamt Lauru-Ann Murphy.
Leikmenn SA:
Hilma Bóel Bergsdóttir
Katrín Rós Björnsdóttir
Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
Inga Rakel Aradóttir
Lara Mist Jóhannsdóttir
María Guđrún Eiríksdóttir
Amanda Ýr Bjarnadóttir
Friđrika Stefánsdóttir
Alexía Lind Ársćlsdóttir
Sveindís Marý Sveinsdóttir
Ađalheiđar Anna Ragnarsdóttir
Arna Sigríđur Gunnlaugsdóttir
Guđbjörg Inga Sigurđardóttir
Athugasemdir