U18 landsliđ Íslands hefur leik á HM í dag

U18 landsliđ Íslands hefur leik á HM í dag U18 ára landsliđ Íslands hefur leik í dag á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 3. deild A sem fram fer í Istanbul

U18 landsliđ Íslands hefur leik á HM í dag

U18 ára landsliđ Íslands hefur leik í dag á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 3. deild A sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fyrst i leikur liđsins er í dag kl. 13.30 en ţá mćtir liđiđ Belgíu en beina útsendingu má finna á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins.  

Auk Íslands eru í riđlinum eru Belgía, Ísrael, Mexíkó, Kínverska Taipei og heimliđiđ Tyrkland. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsin.

Leikjadagskrá Íslands.

11. apríl kl. 13:30  Ísland - Belgía

12. apríl kl. 10:00  Ísrael - Ísland

14. apríl kl. 17:30  Ísland - Tyrkland

15. apríl kl. 13:30  Mexíkó - Ísland

17. apríl kl. 10:00  Ísland - Kínverska Taipei

SA á sjö fulltrúa í liđinu en fjórir af ţeim leika nú međ félagsliđum í Svíţjóđ og ađalţjálfari liđsins er okkar eigin Rúnar Freyr Rúnarsson.

Leikmenn SA í liđinu:

Alex Máni Sveinsson

Arnar Helgi Kristjánsson

Bergţór Bjarmi Ágústsson

Helgi Ţór Ívarsson

Ólafur Baldvin Björgvinsson

Ormur Karl Jónsson

Uni Steinn Sigurđarson Blöndal

 

Áfram Ísland!


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2