11. nóvember 2021 - Lestrar 90 - Athugasemdir ( )
Íslenska U18 landsliđ kvenna í íshokkí tekur ţátt í 4 Nations móti í Laugardal nú um helgina. Mótiđ er alţjóđlegt ćfingamót en auk Íslands eru ţáttökuţjóđir Spánn, Bretland og Póland. Öllum leikjunum verđur streymt á ÍHÍ TV. Fyrsti leikur Íslands er í kvöld kl. 20:30 ţegar liđiđ tekur á móti Póllandi. Viđ eigum fjölmarga fulltrúa í liđinu og Sarah Smiley okkar er ađalţjálfari liđsins.
- Thelma Ţöll Matthíasdóttir
- April Orongan
- Kolbrún María Garđarsdóttir
- Saga Margrét Blöndal
- Elín Boamah Darkoh Alexdóttir
- Brynhildur Hjaltested
- Hilma Bóel Bergsdóttir
- Katrín Rós Björnsdóttir
- Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
- Arna Björg Friđjónsdóttir
- Heiđur Ţórey Atladóttir
- Inga Rakel Aradóttir
- Lara Mist Jóhannsdóttir
- María Guđrún Eiríksdóttir
- Amanda Ýr Bjarnadóttir
- Andrea Dilja Jóhannesdóttir Bachmann
- Elísa Dís Sigfinnsdóttir
- María Sól Kristjánsdóttir
- Ađalheiđur Anna Ragnarsdóttir
- Eva Hlynsdóttir
Athugasemdir