30. janúar 2021 - Lestrar 128 - Athugasemdir ( )
SA hefur leik í Hertz-deild kvenna nú um helgina eftir Covid hlé međ tveimur leikjum gegn SR. Sá fyrsti fer fram á laugardag kl. 17.45 og sá síđari á sunnudag kl. 9.00. Strangt áhorfendabann er á leikina en leikjunum verđur streymt í beinni á SA TV sem má finna hér vinstra megin í valmyndinni.
Athugasemdir