03. febrúar 2022 - Lestrar 75 - Athugasemdir ( )
Leik frestađ vegna Covid nýr leiktími auglýstur síđar
Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild kvenna á sunndag kl. 16:45 ţegar SA tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. SA er sem stendur í efsta sćti deildarinnar međ 18 stig eftir átta leiki en Fjölnir fylgir fast á eftir međ 15 stig eftir sex leiki. Ađgangur 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri.
Athugasemdir