Toppslagur í Hertz-deild kvenna á sunnudag (Frestađ)

Toppslagur í Hertz-deild kvenna á sunnudag (Frestađ) Leik frestađ vegna Covid nýr leiktími auglýstur síđar Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild kvenna á

Toppslagur í Hertz-deild kvenna á sunnudag (Frestađ)

Leik frestađ vegna Covid nýr leiktími auglýstur síđar


Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild kvenna á sunndag kl. 16:45 ţegar SA tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. SA er sem stendur í efsta sćti deildarinnar međ 18 stig eftir átta leiki en Fjölnir fylgir fast á eftir međ 15 stig eftir sex leiki. Ađgangur 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2