Ţrír sterkir leikmenn til SA

Ţrír sterkir leikmenn til SA Skautafélag Akureyrar kynnir ţrjá nýja leikmenn í liđ SA fyrir komandi tímabil í Hertz-deildinni. Leikmennirnir eru

Ţrír sterkir leikmenn til SA

Skautafélag Akureyrar kynnir ţrjá nýja leikmenn í liđ SA fyrir komandi tímabil í Hertz-deildinni. Leikmennirnir eru landsliđskonurnar Saga Margrét Sigurđardóttir og Herborg Rut Geirsdóttir ásamt Kanadíska markmanninum Shawlee Gaudreault.

Sögu Margréti ţarf vart ađ kynna en hún 18 ára varnarmađur og var einn besti leikmađur Hertz-deildarinnra tímabiliđ 2020-2021 ţegar hún spilađi síđast međ SA. Saga spilađi stórt hlutverk međ sterku liđi Södertälje SK í sćnsku 1. deildinni á síđasta tímabili en snýr nú aftur í heimaklúbbinn sinn SA. Herborg Geirsdóttir er 21 árs framherji en hún byrjađi sinn hokkíferil í SA en flutti ung til Noregs međ fjölskyldu sinni og spilađi ţar lengst af međ Sparta Sarpsborg. Herborg fór ţađan til Troja/Ljungby í Svíţjóđ ţar sem hún spilađi tvö tímabil í sćnsku 1. deildinni en á síđasta tímabili kom hún til Íslands og spilađi međ Fjölni. Herborg snýr nú aftur til SA eftir langt hlé en ţađ verđur virkilega spennandi ađ sjá ţennan mögnuđu stúlku aftur í SA treyjunni. Ţá hefur félagiđ gert samning viđ Shawlee Gaudreault en hún 26 ára markmarkmađur frá Kanada. Shawlee spilađi síđast međ Ottawa Lady Senators í PWHL deildinni í Kanada en tók sér hlé frá leiknum en dregur nú fram skautana aftur til ţess ađ taka slaginn međ SA. Shawlee er ekki bara frábćr markađur heldur líka mjög reyndur ţjálfari og mun hún starfa fyrir hokkídeildina viđ ţjálfun yngri flokka og markmanna nćsta vetur.

„Leikmennirnir eru frábćr viđbót fyrir okkur og fylla vel í ţćr leikmannastöđur sem fráfarandi leikmenn skilja eftir sig. Ţađ er mikilvćgt fyrir liđiđ ađ fá inn leikmenn sem hafa svona mikla alţjóđlega reynslu en ţćr eiga eftir ađ leiđa og setja fordćmi fyrir stóran hóp mjög ungra en efnilegra SA leikmanna sem eru í hrađri framţróun“ segir ađalţjálfari SA hann Sami Lehtinen.

Viđ bjóđum leikmennina velkomna til SA og hlökkum til ađ sjá ţá á ísnum. #viđelskumleikinn

 

 


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1