Stórsigur SA í seinni leik tvíhöfđans á móti SR

Stórsigur SA í seinni leik tvíhöfđans á móti SR SA vann SR í seinni leik tvíhöfđahelgarinnar 8-0 og augjóst ađ breidin í SA liđinu var erfiđ fyrir SR

Stórsigur SA í seinni leik tvíhöfđans á móti SR

SA vann SR í seinni leik tvíhöfđahelgarinnar 8-0 og augjóst ađ breidin í SA liđinu var erfiđ fyrir SR liđiđ ađ brúa í tvíhöfđa en SA vann fyrri leik liđanna 6-2. Anna Sonja Ágústsdóttir og Gunnborg Jóhannsdóttir skoruđu 2 mörk hvor en ţćr María Eiríksdóttir, Amanda Bjarnadóttir, Ragnhildur Kjartansdóttir og Magdelana Sulova eitt mark hver. Shawlee Gaudreault í marki SA varđi öll 16 skot SR í markiđ í leiknum en SA skaut 68 skotum á mark SR í leiknum. Nćsti leikur SA stúlkna er um komandi helgi ţegar liđiđ sćkir Fjölni heim í Grafarvoginn á laugardag en leikurinn hefst kl. 19:00.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2