Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson íshokkífólk SA áriđ 2020

Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson íshokkífólk SA áriđ 2020 Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson hafa veriđ valin íshokkíkona og íshokkíkarl SA fyrir áriđ

Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson íshokkífólk SA áriđ 2020

Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson hafa veriđ valin íshokkíkona og íshokkíkarl SA fyrir áriđ 2020.  

Sarah er 38 ára sóknarmađur í kvennaliđi SA. Sarah Smiley átti frábćrt tímabil međ kvennaliđi SA sem unnu bćđi deildar- og Íslandsmeistaratitilinn á síđasta tímabili. Sarah var stigahćsti leikmađur deildarkeppninnar og var markahćsti leikmađur úrslitakeppninnar. Sarah lék einnig međ kvennalandsliđi Íslands sem náđi silfurverđlaunum á Heimsmeistaramótinu sem haldi var á Akureyri í febrúar.

Sarah Smiley er einnig frábćr fyrirmynd og hefur átt stóran ţátt í ţeirri miklu velgengni sem kvennaíshokkí hefur átt ađ fagna hjá Skautafélagi Akureyrar síđastliđin ár.

Ingvar er 39 ára gamall íshokkíleikmađur sem hefur veriđ einn af máttarstólpum Skautafélags Akureyrar og Íslenska landsliđsins um árabil. Ingvar spilađ stórt hlutverk í liđi Víkinga sem urđu deildarmeistarar á árinu. Ingvar hefur veriđ fyrirliđi landsliđs Íslands í 18 ár og er eini íslenski íshokkíspilarinn sem hefur náđ ađ spila 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Ingvar er ţar ađ auki frábćr fyrirmynd í alla stađi.

Skautafélag Akureyrar er stolt af ađ hafa ţau Söruh og Ingvar í sínum röđum og óskar ţeim innilega til hamingju međ titlanna.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2