Sami Lehtinen ráđinn ţjálfari SA á nýjan leik

Sami Lehtinen ráđinn ţjálfari SA á nýjan leik Sami Lehtinen hefur veriđ ráđinn til hokkídeildar SA til ársins 2022 og tekur aftur viđ stöđu yfirţjálfara

Sami Lehtinen ráđinn ţjálfari SA á nýjan leik

Sami Lehtinen hefur veriđ ráđinn til hokkídeildar SA til ársins 2022 og tekur aftur viđ stöđu yfirţjálfara og ţróunarstjóra hjá félaginu. Sami sem var yfirţjálfari hjá félaginu tímabiliđ 2019/2020 var ađstođarţjálfari hjá HIFK í Finnlandi í vetur sem vann bronsverđlaun í finnsku úrvalssdeildinni nú á dögunum.

Sami ţarf vart hann kynna en hann er öllum hnútum kunnur hjá félaginu. Sami kemur til međ ađ vera yfirţjálfari meistaraflokka félagsins ásamt U18, U16 og U14. Sami hefur störf 1. ágúst og mun einnig sjá um sumarhokkískólann í samstarfi viđ Söruh Smiley.

Viđ bjóđum Sami hjartanlega velkominn aftur til starfa hjá SA og hlökkum mikiđ til ađ byrja ađ starfa aftur međ honum.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3