SA vs Fjölnir tvíhöfđi í Hertz-deild kvenna um helgina

SA vs Fjölnir tvíhöfđi í Hertz-deild kvenna um helgina Kvennaliđ SA tekur á móti Fjölni um helgina í toppslag Hertz-deildarinnar. Liđin mćtast tvívegis -

SA vs Fjölnir tvíhöfđi í Hertz-deild kvenna um helgina

Kvennaliđ SA tekur á móti Fjölni um helgina í toppslag Hertz-deildarinnar. Liđin mćtast tvívegis - fyrst á laugardag kl: 16:45 og svo aftur á sunnudag kl. 9:45. Liđin eru jöfn ađ stigum á toppi deildarinnar og ţví má búast viđ hörkuleikjum ţar sem liđin berjast um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Miđaverđ 1000 kr. frítt fyrir 16 ára og yngri og framhaldsskólanemum er bođiđ frítt á leikinn gegn framvísun skólaskirteinis. Sjoppan selur kaffi og međ ţví í leikhléum. Forsala miđa fer fram í miđasölu appinu Stubbur.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3