SA Víkingar unnu sig áfram í 3. umferđ Evrópukeppni félagsliđa – hvađ svo?

SA Víkingar unnu sig áfram í 3. umferđ Evrópukeppni félagsliđa – hvađ svo? SA Víkingar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu A-riđil Evrópukeppni félagsliđa á

SA Víkingar unnu sig áfram í 3. umferđ Evrópukeppni félagsliđa – hvađ svo?

SA Víkingar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu A-riđil Evrópukeppni félagsliđa á sunnudag međ 2-0 sigri á HC Bat Yam frá Ísrael í síđasta leik liđsins í riđlinum. SA Víkingar tryggđu sé ţar međ farseđil beint í 3. umferđ keppninnar sem fram fer í Riga í Lettlandi daganna 18.-21. október. SA Víkingar unnu alla 3 leikina í fyrstu umferđ en sleppa viđ 2. umferđina og fara beinustu leiđ í 3. umferđ ţar sem mótherjarnir verđa Kurbads Riga frá Lettlandi, HC Donbass (Úkraníu) and Txuri-Urdin San Sebastian (Spánn).

Afrek SA Víkinga hefur ekki fariđ leynt en erlendir miđlar hafa veriđ duglegir ađ fjalla um ţetta óvćnta ćvintýri Víkinga og margir lofsamađ leik liđsins. Fréttin „Vikings rising“ er til ađ mynda forsíđufréttinn hjá Alţjóđa Íshokkísambandinu og „SA Akureyri triumphs“ in Sofia er forsíđufréttin á Eurohockey.com. Í fréttunum kemur međal annars fram ađ frammistađa Víkinga hafi veriđ tilkomumikil og ţá er einnig viđtal viđ Jussi Sipponen ţjálfara liđsins sem skýrir ástćđu ţessarar velgengni og segir ađ sterk liđsheild og gott skipulag hafi gert gćfumuninn. Hann segir einnig ađ sigur í riđlinum hafi í raun komiđ honum sjálfum og öđrum leikmönnum liđsins í opna skjöldu. Ekki var búiđ ađ gera ráđ fyrir ţessu hvorki í mótaskrá íshokkísambandsins né í einkalífi leikmanna svo nćsta skref sé ađ kanna hvort ţađ sé í rauninni mögulegt fyrir liđiđ yfir höfuđ ađ manna nćsta verkefni og ţá tekiđ ţátt í nćstu umferđ áđur en lengra verđur haldiđ.

Ţađ er ljóst ađ róđurinn verđur erfiđur í nćstu umferđ ţar sem bćđi Lettland og Úkranía eru stórţjóđir í íshokkíheiminum en Lettland er A ţjóđ og spilar á međal 12 bestu íshokkíţjóđa í heiminum. Landsliđ Lettlands vann til ađ mynda Finland nýlega á heimsmeistaramóti og gerđi jafntefli viđ Kanada. Kurbads Riga er nćst besta félagsliđiđ í Lettlandi en Víkingar sleppa sem betur fer viđ ađ mćta ţví besta ţar sem ţađ spilar í súperdeildinni KHL í Rússlandi. Kurbas Riga er ţó ekki mikiđ minni biti ţó ţađ sé einungis skipađ heimamönnum. Margir leikmenn liđsins eru heimsţekktir íshokkíleikmenn og liđiđ ţarf ţví enga erlenda styrkingu ţar sem flestir leikmenn liđsins hafa spila í stćrstu deildum heims eins og NHL, KHL, SHL, AHL og í flest öllum efstu deildum Evrópu. Núverandi leikmannahópur er međ yfir 1300 leiki í rússnesku KHL, 483 AHL leiki, 14 NHL leiki og 263 heimsmeistaramóts leiki međ Lettlandi í efstu deild. HC Donbass frá Úkraníu spilađi sjálft í KHL deildinni á árunum 2012-2014 og er einnig međ stórskotaliđ í ár. Txuri-Urdin San Sebastian er minna ţekkt liđ og er eina liđiđ sem Víkingar ćttu ađ geta stađiđ jafnfćtis viđ fyrirfram.

Hvađ sem ţessu líđur ţá verđur afrekiđ ađ sigra í fyrstu umferđ Evrópukeppninnar í fyrstu tilraun liđsins ekki tekiđ af Víkingum. Liđin sem Víkingar mćttu í  Sófíu voru ekki bara bestu félagsliđ ţjóđanna og međ fjölmarga landsliđmenn heldur voru ţau einnig drekhlađinn af erlendum leikmönnum. Búlgaría, Tyrkland og Ísrael eru allar vinaţjóđir Rússlands og ţví auđvelt fyrir liđin ađ styrkja sig úr risastórri leikmannapúlíu Rússlands. Liđ SA Víkinga er hinsvegar einungis međ 3 erlenda leikmenn en uppistađan í liđinu eru uppaldir íslenskir leikmenn og ţar ađ auki nokkrir gamlir SA leikmenn sem voru hćttir en tóku fram skautanna til ţess ađ hjálpa liđinu í ţessu erfiđa verkefni. Ţađ má ţví segja ađ afrekiđ er stórt en mikilvćgast er reynslan sem liđiđ fćr úr Evrópukeppninni. Ungu leikmennirnir fá ţarna tćkifćri til ađ spila viđ leikmenn sem hafa langa reynslu af atvinnumennsku og ţví frábćr áskorun ađ fá ađ máta sig viđ ţá. 

Ţađ eru rétt tćpar ţrjár vikur til stefnu fyrir Víkinga til ţess ađ gera sig klára í nćsta verkefni og alveg ljóst ađ ţađ ţarf ađ bretta upp ermarnar á öllum vígstöđum og nýta tímann vel ef liđiđ ćtlar ađ vera tilbúiđ í stóru strákanna í Evrópu.

 

 


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2