SA Víkingar međ tap gegn Fjölni í kvöld

SA Víkingar međ tap gegn Fjölni í kvöld SA Víkingar töpuđu fyrir Fjölni í seinni leik tvíhöfđa-helgar í Hertz-deild karla í kvöld – lokatölur 2-4. Fyrsta

SA Víkingar međ tap gegn Fjölni í kvöld

Úr leikjum helgarinnar (mynd: Ţórir Tryggva.)
Úr leikjum helgarinnar (mynd: Ţórir Tryggva.)

SA Víkingar töpuđu fyrir Fjölni í seinni leik tvíhöfđa-helgar í Hertz-deild karla í kvöld – lokatölur 1-4. Fyrsta tap SA Víkinga á tímabilinu stađreynd og liđin skilja ţví jöfn eftir helgina en SA Víkingar eru en á toppi deildarinnar međ 18 stig og Fjölnir í öđru sćti međ 9 stig og einn leik til góđa á Víkinga.

Leikurinn í kvöld byrjađi af sama krafti og leikurinn í gćr og náđu Víkingar strax nokkuđ góđum tökum á leiknum. Engin mörk voru skoruđu í 1. lotunni en SA Víkingar fengu hćttulegustu fćrin ţar sem pökkurinn small tvisvar í markstöng Bjarnarins. Nokkuđ var um brottrekstra hjá báđum liđum en hvorugu liđinu tókst vel til í sínum yfirtölum.

Strax í upphafi 2. lotu koma Jóhann Már Leifsson Víkingum yfir međ skoti frá bláu línunni sem fór í gegnum ţvögu og í markiđ. SA Víkingar voru ekki lengi í paradís ţví Aron Knútsson jafnađi leikinn međ skömmu síđar međ einhverskonar sniđskoti sem kom Róberti í marki Víkinga í opna skjöldu. Fjölnismenn fengu augljóslega blóđ á tennurnar međ markinu ţví sóknarţunginn hjá liđinu jókst til muna og á 33. mínútu náđu ţeir yfirmannađri skyndisókn ţar sem Einar Guđnason stýrđi fastri ţversendinu í markiđ og kom Fjölnismönnum í forystu í leiknum. Markiđ sló Víkinga ađeins útaf laginu og Fjölnismenn nýttu sér ţađ og skoruđu ţriđja markiđ ađeins mínútu síđar ţegar Thomas Vidal stýrđi skoti af bláu línunni markiđ og Fjölnismenn fóru međ 3-1 forystu inn í síđustu lotuna.

Strax í upphafi 3. lotu fékk Andri Sverrisson sturtudóm fyrir ađ beita kylfuenda og SA Víkingar hófu ţví lotuna međ 5 mínútna yfirtölu. SA Víkingar fengu góđ tćkifćri til ţess ađ koma inn marki en ţađ voru Fjölnismenn sem skoruđu manni fćrri ţegar Einar Guđnason slapp einn í gegn um vörn Víkinga og skorađi fjórđa mark Fjölnis í leiknum. SA Víkingar settu fullann kraft í ađ minnka muninn og náđu ađ minnka muninn í 2-4 ţegar rétt rúmar 12 mínútur lifđu leiks. SA Víkingar reyndu hvađ ţeir gátu en náđu ekki ađ skapa sér afgerandi marktćkifćri ţar sem Fjölnismenn vörđust gríđarlega vel og unnu má segja verđskuldugan baráttusigur á okkar mönnum í kvöld.

Nćsti leikur Víkinga í deildinni er gegn Fjölni laugardaginn 13. mars á sama stađ og sama tíma.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3