SA Víkingar taka á móti SR í tvíhöfđa um helgina í Hertz-deildinni

SA Víkingar taka á móti SR í tvíhöfđa um helgina í Hertz-deildinni SA Víkingar taka um helgina á móti SR í tvíhöfđa í Hertz-deild karla. Fyrri leikurinn

SA Víkingar taka á móti SR í tvíhöfđa um helgina í Hertz-deildinni

SA Víkingar taka um helgina á móti SR í tvíhöfđa í Hertz-deild karla. Fyrri leikurinn er á föstudag kl. 19:30 og sá síđar á laugardag kl. 17:45 báđir í Skautahöllinni Akureyri. SA Víkingar sem hafa veriđ á mikilli siglingu og unniđ 7 af 8 leikjum sínum í deildinni geta međ sigri tryggt sér deildarmeistaratitilinn strax á föstudag. 
 
Húsiđ opnar kl. 19:00 á föstudag - viđ biđjum fólk um ađ sýna ţolinmćđi í afgreiđslu ţar sem skrá ţarf alla í sćti á leiđinni inn. Ath. ađ einungis er hćgt ađ taka viđ ákveđnum fjölda áhorfenda og miđasölu á stađnum verđur ţví hćtt um leiđ og ţeim fjölda er náđ. Miđaverđ er 1000 kr. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs.

Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1