SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik sínum í Hertz-deildinni

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik sínum í Hertz-deildinni SA Víkingar unnu góđan 6-1 sigur á SR í fyrsta leik Víkinga í Hertz-deildinni á tímabilinu. SA

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik sínum í Hertz-deildinni

Kristján Árnason veđur upp (mynd: Ási)
Kristján Árnason veđur upp (mynd: Ási)

SA Víkingar unnu góđan 6-1 sigur á SR í fyrsta leik Víkinga í Hertz-deildinni á tímabilinu. SA Víkingar byrja vertíđina vel og eru ósigrađi í síđustu 6 leikjum í öllum keppnu. SR-liđiđ hefur tekiđ miklum breytingum frá síđustu leiktíđ og var sigurinn kannski full stór miđađ viđ spilamennsku ţeirra. SR eru enn án 4-5 erlendra leikmanna og landsliđmanna sem eiga eftir ađ bćtast viđ hópinn svo ţeir verđa án efa í toppbaráttunni í vetur eftir nokkur mögur tímabil.

SA Víkingar fengu óska byrjun í leiknum og komust í 2-0 eftir ađeins 5 mínútna leik međ mörkum frá Thomas Stuart-Dant og Hafţóri Sigrúnarsyni. SA Víkingar lentu í refsivandrćđum eftir ţetta og voru manni fćrri lengst af ţví sem eftir leiđ lotunnar. SA Víkingar voru ekki mjög sannfćrandi í byrjun leiks en komu sterkari inn í ađra lotu og náđu góđum tökum á leiknum. SR náđi ađ minnka munninn um miđja lotuna međ marki frá fyrrum SA leikmanninum Andra Sverrissyni.  Gunnar Arason jók muninn aftur í 2 mörk fyrir Víkinga skömmu síđar međ fallegu marki og sínu fyrsta meistaraflokks marki. Mörkin eiga eflaust eftir ađ verđa ţónokkuđ fleiri hjá Gunnari enda afar efnlegur leikmađur ţar á ferđ sem er einungis á 17. aldursári en nú ţegar orđin ein af burđarrásunum í liđi Víkinga. Jussi Sipponen skorađi svo fjórđa mark Víkinga undir lok lotunnar og Jóhann Már Leifsson ţađ fimmta 7. sekúndum áđur en lotan klárađist. SR-ingar komu grimmir inn í 3. Lotuna og fengu fjölmörg fćri og hittu markstangirnar í tvígang en ţađ voru Víkingar sem skoruđu eina mark lotunnar sem var ekki af verri gerđinni en sóknarvarnarmađurinn Ingvar Jónsson skautađi upp völlinn fram hjá allri vörn SR og lagđi pökkinn í netiđ eins og honum einum er lagiđ.

SA Víkingar náđu ekki upp sínum besta leik á laugarda enda ţekkt vandamál hjá liđum ađ erfitt er ađ spila vel í kjölfar sigra í Evrópukeppni. Ţrátt fyrir ađ spila ekki sinn besta leik náđu Víkingar ađ landa sigrinum sem var kannski ekki jafn ţćgilegur og lokatölur gefa til kynna. SR-ingar virkuđu mjög hungrađir en eru međ nokkuđ ungt liđ ţar sem ţeirra bestu leikmenn eru ekki enn mćtir til móts. 

Nćsti leikur Víkinga í Herz-deildinni er ekki fyrr en 27. Október ţar sem liđiđ keppir í Evrópukeppnni í Lettlandi daganna 19.-21. október. Víkingar mćta ţá SR á útvelli og mćta svo Birninum á heimavelli 30. Október.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2