SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik í úrslitakeppninni

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik í úrslitakeppninni SA Víkingar sigrađi SR 3-2 í gćrkvöld í fyrsta leik úrslitakeppninnar í íshokkí í ćsispennandi leik

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik í úrslitakeppninni

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Ţórir Tryggva)
Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Ţórir Tryggva)

SA Víkingar sigrađi SR 3-2 í gćrkvöld í fyrsta leik úrslitakeppninnar í íshokkí í ćsispennandi leik en sigurmarkiđ kom ekki fyrr en í framlengingu. SA Víkingar leiđa ţá einvígiđ 1-0 en nćsti leikur er strax á fimmtudag í Laugardalnum.

Leikurinn í gćr var úrvalsskemmtun en mikil hrađi var í leiknum og baráttann í alrúmi. Báđum liđum gekk illa ađ byggja upp lanvarandi sóknarlotur en fjölmörg tilţrif litu dagsins ljós. SA Víkingar byrjuđu betur í leiknum í gćr og nokkur ákjósanleg fćri í byrjun leiks en ţađ tók SR nokkrar mínútur ađ ná takti í leiknum. SR komust ţó fljótt inn í leikinn og bćđi liđ fengu ágćtis fćri. Á 7 mínútu leiksins náđu SA Víkingar forystu í leiknum ţegar Jordan Stegar fann Hafţór Andra Sigrúnarson óvaldađan framan viđ mark SR og Hafţór náđi snöggu skoti sem söng í markmöskvunum. Liđin héldu áfram ađ skiptast á sóknum í framhaldinu og leikbrotum en yfirtölur beggja liđa voru sérstaklega hćttulegar á međan markverđirnir liđanna léku á allsoddi. SA Víkingar fóru međ 1-0 forystu inn í ađra lotuna og voru heilt yfir sterkari ađilinn í ţeirri fyrstu. SR kom fljúgandi inn í ađra lotuna og settu pressu á Víkinga sem kom ţeim í refsivandrćđi. SA Víkingar fengu tvćr brottvísanir međ stuttu millibili og léku ţví ţrír gegn fimm og ţađ tók SR ekki langan tíma ađ nýta sér liđsmuninn en Patric Podsednicek jafnađi leikinn í 1-1 ţegar hann komst óvaldađur inn ađ marki Víkinga og setti pökkinn milli fóta Adams í marki Víkinga. SR fékk enn meiri byr í bakiđ međ ţessu og voru tvívegis nálćgt ţví ađ ná forystu en ţađ voru Víkingar sem skoruđu ţriđja mark leiksins eftir seinagang í vörn SR en ţá komust Thomas og Jói komust tveir gegn markverđi SR og Jói skorađi í autt markiđ eftir góđa sendingu frá Thomas. Stađan 2-1 Víkingum í vil fyrir ţriđju lotuna en strax í upphafi lotunnar jafnađi Miloslav Racansky leikinn eftir glćsilegt einstaklingsframtak og stađan orđin 2-2. Ţriđja lotan var gríđarlega jöfn og spennandi og bćđi liđ fengu góđ fćri til ţess ađ ná forystunni án ţess ađ skora og leikurinn fór ţví í framlengingu. Leikiđ var 4 gegn 4 og ţađ voru Víkingar sem náđu ađ kreysta út sigur međ marki frá Sigurđi Ţorsteinssyni úr ţröngu fćri. Gríđarlega mikilvćgur sigur hjá Víkingum sem náđu ađ nýta sér heimavallarréttinn og fara ţví suđur á fimmtudag međ 1-0 forystu í einvíginu og geta komiđ sér í sterka stöđu ef ţeir ná ađ stela útivallarsigri.

SA Víkingar eiga svo heimaleik aftur á laugardag en sá leikur hefst kl. 16.30.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2