SA Víkingar međ fyrsta Evrópusigurinn – nćsti leikur kl. 15 í dag (Í beinni)

SA Víkingar međ fyrsta Evrópusigurinn – nćsti leikur kl. 15 í dag (Í beinni) SA Víkingar lönduđu sögulegum sigri á sterku liđi Irbis Skate frá Sofíu á

SA Víkingar međ fyrsta Evrópusigurinn – nćsti leikur kl. 15 í dag (Í beinni)

Jussi teiknar upp leikkerfi fyrir leikmenn
Jussi teiknar upp leikkerfi fyrir leikmenn

SA Víkingar lönduđu sögulegum sigri á sterku liđi Irbis Skate frá Sofíu á ţeirra heimavelli í gćrkvöld. SA Víkingar unnu í vítakeppni eftir ćsispennandi leik sem seint verđur gleymt fyrir margar sakir. SA Víkingar mćta meistaraliđi síđasta árs frá Istanbúl í Tyrkalndi, Zeytinburnu Belediyesport, í dag kl. 15.00 á íslenskum tíma og verđur sýndur í beinni útsendingu hér.

Undirbúningurinn fyrir leikinn í gćrkvöld var nokkurn veginn eftir bókinni eins og oft má verđa í ţessum heimsluta sem byrjađi á ţví ađ leikmönnum var bođiđ uppá kransaköku sem síđustu máltíđ fyrir leik og ekkert annađ. Ţađ skipti engu máli hvađ var sagt né reynt, ţetta sögđu heimamenn vera alveg fullbúna máltíđ sem vćri alveg nćgilega góđ fyrir útiliđiđ. Hvađ sem ţví líđur náđu leikmenn ađ nćrast og mćttu tilbúnir til leiks. Dómararnir voru einnig mćttir til leiks og ljóst var frá byrjun ađ dómararnir voru á bandi heimamanna. SA Víkingar spiluđu 3 gegn 5 löngum köflum í fyrstu lotu fyrir óljós brot og heimamenn nýttu sér ţađ og náđu tveggja marka forystu á međan heimaliđiđ ţurfti ađ höggva kylfur Víkinga í tvennt til ţess ađ fá dćmda á sig dóma. SA Víkingar létu ekki mótlćtiđ fara of mikiđ í skapiđ á sér og héldu áfram sem skilađi fyrsta markinu en eftir fallega sókn sendi Hafţór Andri fallega sending á Rúnar Frey sem klárađi vel í opiđ markiđ og Víkingar búnir ađ skora fyrsta markiđ í Evrópu. Stuttu síđar fá SA Víkingar óvćnta yfirtölu og fara í vel útfćrđa sókn ţar sem Jóhann Már finnur Ingvar í slottinu og hamrar pökkinn upp í ţaknetiđ og jafnar leikinn. SA Víkingar voru međ tögl og haldir í annarri lotu og fengu fjölmörg fćri og náđu verđskuldađri forystu ţegar Kristján Árna rćnir pekkinum af aftasta varnarmanni Búlgaranna og finnur Sigmund Sveinsson framan viđ markiđ sem klárar af einstakri snilld beint upp í markhorniđ. SA Víkingar fóru međ ţessa forystu inn í síđasta leikhlutann og héldu áfram ađ pressa á varnarmenn Búlagaranna. Eftir góđa pressu endar pökkurinn á kylfunni hjá Hafţóri Andra sem neglir pekkinum í markiđ og kemur Víkingum í 4-2. Búlgararnir héldu pekkinum mikiđ eftir ţetta en gekk illa ađ koma sér í afgerandi fćri en SA Víkingar fengu aftur tvo mjög óljósa dóma á sig undir lok leiksins sem Búlgarar nýttu og minnkuđu muninn. Á síđustu mínútu leiksins ná Búlgararnir svo ađ jafna og leikurinn fór í framlengingu.

Fyrir framlenginguna teiknar Jussi ţjálfari upp lúmskt leikerfi fyrir fyrsta uppkast ţar sem Andri Már stekkur af ísnum á međan Jón Benedikt stekkur inná ofar á bekknum og sleppur ţannig óséđur aftur fyrir vörn Búlgara og fćr langa sending yfir allann völlinn og kemst í dauđafćri sem markvörđur Búlgara rétt nćr ađ verja. Ekkert var skorađ í framlengingunni svo fariđ var í vítakeppni en međan beđiđ var eftir ađ ísinn vćri heflađur kemur í ljós ađ starfsmađur íshefilsins sé farinn heim sem kom lítíđ á óvart miđađ viđ ţađ sem á undan var gengiđ og ţví engin heflun. Í vítakeppninni stóđ Adam Beukeboom eins og klettur í marki Víkinga og hélt markinu hreinu á međan Andri Már og Thomas Dant kláruđu sín víti og SA Víkingar náđu sínum fyrsta sigri í Evrópu og fyrsta sigri íslensks íshokkíliđs í Evrópukeppni. Rúnar Freyr Rúnarsson var svo valinn mađur leiksins ađ loknum leik og fer í sögubćkurnar fyrir ađ skora fyrsta mark Skautafélags Akureyrar í Evrópukeppni. Frábćr byrjun á Evrópućvintýrinnu hjá Víkingum en leikmenn geta ekki fagnađ of lengi ţar sem nćsta verkefni hefst strax í dag ţegar liđiđ mćtir meistaraliđi síđasta árs frá Istanbúl í Tyrkalndi, Zeytinburnu Belediyesport, kl. 15.00 á íslenskum tíma og verđur sýndur í beinni útsendingu hér.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3