SA Víkingar mćtir til Tyrklands og mćta Serbísku meisturunum í dag

SA Víkingar mćtir til Tyrklands og mćta Serbísku meisturunum í dag SA Víkingar eru nú mćtir til Istanbul í Tyrklandi og hefja leik í Evrópukeppni

SA Víkingar mćtir til Tyrklands og mćta Serbísku meisturunum í dag

Mynd af ćfingu Víkinga í morgun
Mynd af ćfingu Víkinga í morgun

SA Víkingar eru nú mćtir til Istanbul í Tyrklandi og hefja leik í Evrópukeppni félagsliđa í dag. Víkingar hefja nú leik í A-riđli ţar sem viđ munum mćta liđum frá Serbíu, Búlgaríu og Tyrklandi. Mótherjinn í fyrsta leik eru serbísku meistararnir Crvena Svezda Belgrade sem eru fyrirfram taldir sterkasta liđiđ í mótinu. Leikurinn hefst kl. 13.00 á íslenskum tíma og viđ bíđum eftir ađ fá straum á beina útsendingu og munum birta hann um leiđ og hann berst. Viđ sendum baráttukveđur til strákann í Istanbul og fylgjumst spennt međ. Hér má finna tölfrćđina í riđlinum og skođa mótherjanna nánar.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3