SA Víkingar hefja leik í Evrópukeppninni kl 17.00 (bein útsending)

SA Víkingar hefja leik í Evrópukeppninni kl 17.00 (bein útsending) SA Víkingar hefja leik í Evrópukeppninni félagsliđa í dag ţegar liđiđ mćtir Irbis Skate

SA Víkingar hefja leik í Evrópukeppninni kl 17.00 (bein útsending)

Leikmenn ađ snćđa síđustu máltíđina
Leikmenn ađ snćđa síđustu máltíđina

SA Víkingar hefja leik í Evrópukeppninni félagsliđa í dag ţegar liđiđ mćtir Irbis Skate á heimavelli ţeirra í Sofíu í Búlgaríu. Leikurinn hefst kl. 17.00 og er í beinni útsendingu hér. Liđiđ kom á keppnisstađ í gćr eftir sólahrings langt ferđalag og tók ćfingu á ísnum strax viđ komu. Liđiđ lítur býsna vel út og menn merkilega hressir miđađ viđ ferđalag og tilbúnir í átökin. Haft var eftir Jussi Sipponen ţjálfara liđsins ađ "keppnin eru fyrst og fremst frábćrt skref fyrir félagiđ og góđ reynsla fyrir leikmenn liđsins. Ţetta er líka skemmtileg tilbreytni ađ keppa á erlendri grundu og sjá hvernig viđ stöndunm gagnvart sterkum félagsliđum erlendis".

Viđ sendum ađ sjálfsögđu góđa strauma til Búlgaríu og treystum á ađ strákarnir verđi félaginu til sóma.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2