SA Víkingar grátlega nálćgt sigri í síđasta leiknum í Evrópukeppninni

SA Víkingar grátlega nálćgt sigri í síđasta leiknum í Evrópukeppninni SA Víkingar töpuđu naumlega síđast leik sínum í Evrópukeppninni í gćr gegn

SA Víkingar grátlega nálćgt sigri í síđasta leiknum í Evrópukeppninni

SA Víkingar fagna marki
SA Víkingar fagna marki

SA Víkingar töpuđu naumlega síđast leik sínum í Evrópukeppninni í gćr gegn heimaliđinu Zeytingburnu Istanbul, lokatölur 3-4. SA Víkingar voru komnir í góđa stöđu og leiddu leikinn 3-1 eftir ađra lotu en ţrjú mörk Zeytinburnu í lokalotunni urđu okkur ađ falli. Egill Birgisson, Matthías Stefánsson og Andri Mikaelsson skoruđu mörk Víkinga í leiknum. SA Víkingar töpuđu ţví öllum ţremur leikjum sínum í Evrópukeppninni og lentu í 4. sćti riđilsins. Crvena Svesda Berlgrade vann alla sína leiki og fer áfram í keppninni.

Ţrátt fyrir töpin stóđu Víkingar sig vel á mótinu og gott betur en ţeir stóđu vel í öllum mótherjunum og spiluđu fanta gott hokkí. SA Víkingar voru eina liđiđ í keppninni sem var einungis skipađ heimamönnum og ţar ađ auki međ mjög ungt liđ í keppni sem ţessari, međ 10 unglinga eins ţeir voru kallađir í frétt um mótiđ á heimasíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Ţađ er frábćrt ađ svona margir ungir leikmenn hafi fengiđ tćkifćri á stóra sviđinu og stóđu sig í raun framar vonum. Framtíđin er björt hjá ţessu unga liđi og verđur spennandi ađ sjá hvernig liđiđ á eftir ađ reiđa sig af í deildarkeppninni í vetur en fyrsti leikurinn í Hertz-deildinni er einmitt nćskomandi laugardag ţegar Víkingar taka á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2