SA Víkingar geta tryggt sér deildarmeisaratitilinn međ sigri á morgun

SA Víkingar geta tryggt sér deildarmeisaratitilinn međ sigri á morgun SA Víkingar taka á móti Fjölni á ţriđjudag í Skautahöllinni Akureyri kl: 19:30. SA

SA Víkingar geta tryggt sér deildarmeisaratitilinn međ sigri á morgun

SA Víkingar taka á móti Fjölni á ţriđjudag í Skautahöllinni Akureyri kl: 19:30. SA Víkingar eru nú međ 8 stiga forystu á toppi Hertz-deildarinnar og geta međ sigri tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Miđaverđ 1000 kr. frítt fyrir 16 ára og yngri og framhaldsskólanemum er bođiđ frítt á leikinn gegn framvísun skólaskirteinis. Sjoppan selur kaffi og međ ţví í leikhléum. Forsala miđa fer fram í miđasölu appinu Stubbur


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3