SA Víkingar - Fjölnir föstudagskvöld kl. 19:30 - međ áhorfendum!

SA Víkingar - Fjölnir föstudagskvöld kl. 19:30 - međ áhorfendum! SA Víkingar taka á móti Fjölni á föstudagskvöld kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA

SA Víkingar - Fjölnir föstudagskvöld kl. 19:30 - međ áhorfendum!

SA Víkingar taka á móti Fjölni á föstudagskvöld kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hafa spilar reglulega vel ţađ sem af er tímabili og eru efstir í Hertz-deildinni međ fimm sigra úr jafn mörgum leikjum. Búiđ ađ aflétta áhorfendabanni og getum viđ tekiđ viđ um 100 áhorfendum fćddum fyrir 2005.

Húsiđ opnar kl. 19:00 en viđ biđjum fólk um ađ sýna ţolinmćđi í afgreiđslu ţar sem skrá ţarf alla í sćti á leiđinni inn. Ath ađ einungis er hćgt ađ taka viđ ákveđnum fjölda áhorfenda og miđasölu á stađnum verđur ţví hćtt um leiđ og ţeim fjölda er náđ. Miđaverđ er 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs. Viđ minnum einnig á grímuskyldu í stúku!


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1