30. september 2021 - Lestrar 174 - Athugasemdir ( )
Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild karla á laugardag ţegar SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Akureyri kl: 16:45. Bćđi liđ hafa unniđ 2 leiki í deildinni og verđur ţví hart barist um toppsćtiđ. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb.
Athugasemdir