SA Víkingar eiga möguleika á ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag

SA Víkingar eiga möguleika á ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag SA Víkingar sigruđu Skautafélag Reykjavíkur öđru sinni í úrslitakeppninni

SA Víkingar eiga möguleika á ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag

SA Víkingar sigruđu Skautafélag Reykjavíkur öđru sinni í úrslitakeppninni í íshokkí syđra í gćr. Leikurinn endađi međ sömu markatölu og sá fyrsti, 3-2 SA í vil. SA Víkingar geta ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á laugardag međ sigri. Leikurinn hefst kl. 16.30 og viđ hvetjum alla til ađ mćta í stúkuna í rauđu og hvetja okkar liđ til sigurs! Miđaverđ 1500 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Exton sjá um inngönguna og Lemon verđur međ samlokurnar sínar í stúkunni. 


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1