SA Víkingar byrja tímabiliđ vel

SA Víkingar byrja tímabiliđ vel SA Víkingar byrja nýtt tímabil í Hertz-deildinn vel en ţeir unnu sannfćrandi 6-2 sigur á SR í gćrkvöld í Laugardal. Ungir

SA Víkingar byrja tímabiliđ vel

SA Víkingar byrja nýtt tímabil í Hertz-deildinn vel en ţeir unnu sannfćrandi 6-2 sigur á SR í gćrkvöld í Laugardal. Ungir leikmenn stigu sín fyrstu skref í leiknum og ađrir skoruđu sín fyrstu mörk fyrir SA Víkinga sem byrja tímabiliđ vel ţrátt fyrir mikil mannaskipti frá síđasta tímabili.

Ţađ var haustbragur á báđum liđum til ađ byrja međ en Víkingar voru flótari til ađ átta sig á ađstćđum og spiliđ fór ađ verđa nokkuđ smurt ţegar leiđ á fyrstu lotu. Ţađ var markalaust eftir fyrstu lotu en strax í byrjun annarrar lotu skorađi Axel Orongan fyrsta mark leiksins fyrir SR en hann leikur í bláu í vetur. Víkingar voru ekki lengi ađ jafna metinn en Pétur Sigurđsson setti ţá eina glćsilega slummu upp í markhorniđ beint úr uppskasti en ţetta var fyrsta mark Péturs fyrir SA Víkinga. Andri Mikaelsson bćtti svo viđ öđru marki fyrir Víkinga skömmu síđar áđur en Andri Skúlason ţrumađi pekkinum frá bláu línunni upp í markvínkilinn og SA Víkingar komnir í góđa 3-1 stöđu fyrir síđustu lotuna. SR náđu ađ minnka muninn í eitt mark snemma í ţriđju lotunni en Hafţór Andri Sigrúnarson skorađi ţá fjórđa mark Víkinga međ góđu einstaklingsframtaki. Jóhann Leifsson skorađi svo fimmta mark Víkinga eftir góđan undirbúning Andra Mikaelssonar og Ćvar Arngrímsson ţađ sjötta og jafnframt sitt fyrsta mark í meistaraflokki fyrir SA Víkinga.

 

Glćsileg byrjun hjá nokkuđ hjá SA Víkinum sem spila međ nokkuđ breytt liđ frá síđasta vetri. Tveir ungir leikmenn ţeir Birkir Einisson og Ólafur Björgvinsson spiluđu sína fyrstu meistaraflokks leiki í gćr og áttu báđir stórgott kvöld og sýndu góđa takta.

 

SA Víkingar undirbúa sig nú fyrir nćsta leik sem verđur á heimavelli í Skautahöllinni Akureyri nćstkomandi laugardag kl. 16:45.Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1