SA Víkingar - Björninn ţriđjudag kl. 19.30

SA Víkingar - Björninn ţriđjudag kl. 19.30 SA Víkingar taka á móti Birninum í toppslag Hertz-deildarinnar ţriđjudaginn 7. janúar kl. 19:30 í

SA Víkingar - Björninn ţriđjudag kl. 19.30

SA Víkingar taka á móti Birninum í toppslag Hertz-deildarinnar ţriđjudaginn 7. janúar kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn berjast nú á toppi deildarinnar en bćđi liđ eru međ 18 stig. SA Víkingar tefla fram gríđarlega ungu og efnilegu liđi í vetur ţar sem allir leikmenn liđsins eru uppaldir í félaginu og ţurfa nú nauđsynlega á stuđningi stúkunnar ađ halda. Ađgangseyrir 1000 kr. en Víkingar ćtla ađ bjóđa öllum 18 ára og yngri frítt á leikinn á laugardag. Sjáumst í Skauthöllinni á laugardag!


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3