SA Víkingar - Björninn/Fjölnir ţriđjudag kl. 19.30

SA Víkingar - Björninn/Fjölnir ţriđjudag kl. 19.30 SA Víkingar taka á móti Birninum í toppslag Hertz-deildarinnar ţriđjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 í

SA Víkingar - Björninn/Fjölnir ţriđjudag kl. 19.30

SA Víkingar taka á móti Birninum í toppslag Hertz-deildarinnar ţriđjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn berjast nú um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni og hafa Víkingar nú12 stiga forskot á Björninn. Ungt liđ SA Víkinga hefur veriđ á miklu flugi undanfariđ og ţurfa allann ţann stuđning sem stúkan getur veitt. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Sjáumst í Skauthöllinni á ţriđjudag!


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2