SA Víkingar Bikarmeistarar 2018

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018 SA Víkingar tryggđu sér Bikarmeistaratitilinn 2018 á sunnudag ţegar ţeir lögđu SR í síđasta leik lýsisbikarsins. SA

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018 (mynd: Ási)
SA Víkingar Bikarmeistarar 2018 (mynd: Ási)

SA Víkingar tryggđu sér Bikarmeistaratitilinn 2018 á sunnudag ţegar ţeir lögđu SR í síđasta leik lýsisbikarsins. SA Víkingar unnu SR en töpuđu fyrir Birninum síđastliđna helgi í Reykjavík en unnu báđa heimaleikina sína núna um helgina nokkuđ örugglega og tryggđu sér ţar međ sigurinn. SA leikmennirnir Thomas Dant-Stuart, Andri Mikaelsson og Jóhann Már Leifsson voru stigahćstu leikmenn lýsisbikarsins en Kristján Árnason gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi 3 mörk í síđasta leiknum og Bjartur Gunnarsson skorađi sitt fyrsta mark í meistaraflokki. Til hamingju SA Víkingar.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3