SA-stúlkur međ enn einn sigurinn

SA-stúlkur međ enn einn sigurinn Í kvöld áttust liđ SA og Reykjavíkur viđ í Skautahöllinni á Akureyri. Fyrir leikinn í kvöld var lýst vali

SA-stúlkur međ enn einn sigurinn

Mynd: Elvar Freyr Pálsson
Mynd: Elvar Freyr Pálsson

Í kvöld áttust liđ SA og Reykjavíkur viđ í Skautahöllinni á Akureyri. Fyrir leikinn í kvöld var lýst vali hokkídeildarinnar á hokkífólki ársins sem eru ţau Kolbrún María Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson. Viđ óskum ţeim hjartanlega til hamingju, ţau eru vel ađ titlunum komin.

SA liđiđ hefur unniđ í öllum leikjum liđanna í vetur ef frá er skilinn fyrsti leikurinn sem Reykjavíkurstúlkur unnu í vítakeppni eftir ađ stađan hafđi veriđ jöfn eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Leikurinn í kvöld byrjađi af hörku og Reykjavíkurstúlkur ćtluđu greinilega ađ standa upp í hárinu á heimastúlkum. Kolbrún kom sínu liđi svo á bragđiđ um miđja fyrstu lotuna ţegar skorađi fyrsta mark leiksins međ tođsendingu frá Söruh og Önnu Sonju. Jónína bćtti stuttu síđar viđ öđru marki eftir mikiđ ţóf fyrir framan mark Reykjavíkurstúlkna. Lara og Linda áttu stođsendinguna. Ţriđja markiđ átti svo Berglind, glćsilegt mark međ ţrumuskoti eftir stođsendingu frá Söruh.

Seinni loturnar voru tíđindalitlar og leikur beggja liđa ómarkviss. Helstu tilţrif áttu SA stúlkur í undirtölu ţegar ţeim tókst ađ koma í veg fyrir ađ Reykjavíkurliđiđ kćmi pekkinum yfir miđjulínuna í átt ađ SA markinu og eitt lokamark til ađ innsigla sigurinn. Ţađ var Anna Sonja sem átti markiđ og Kolbrún var međ stođsendinguna. 

Sami Lehtinen, ţjálfari SA var ađ mestu ánćgđur međ leik kvöldsins. Hann sagđi liđiđ hafi byrjađ vel og veriđ sterkt í fyrstu lotunni. Fyrri helmingur miđlotunnar hafi hins vegar ekki veriđ nógu góđur og heilt yfir mćtti  liđiđ bćta leik sinn fyrir framan mark andstćđinganna. Birta átti margar góđar vörslur og lék vel allan leikinn.

Greinileg ţreytumerki mátti sjá á Reykjavíkurliđinu undir lok leiksins enda voru ţćr einungis međ 9 útispilara. Lokatölur 4-0 SA í vil. Nćsti leikur liđanna er nćsta laugardag í Laugardalnum og laugardaginn ţar á eftir er heimaleikur hjá stelpunum, síđasti leikur fyrir jól.

Mörk (stođsendingar): Kolbrún 1 (1), Anna Sonja 1 (1), Jónína 1, Berglind 1, Sarah (2), Lara (1), Linda (1)

Birta varđi 24 skot.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3