SA-stúlkur Íslandsmeistarar

SA-stúlkur Íslandsmeistarar Kvennaliđ SA varđ í kvöld Íslandsmeistarar eftir öruggan sigur í öđrum leik úrslitakeppninnar sem fram fór í Egilshöll. SA

SA-stúlkur Íslandsmeistarar

Mynd: Ari Gunnar Óskarsson
Mynd: Ari Gunnar Óskarsson

Kvennaliđ SA varđ í kvöld Íslandsmeistarar eftir öruggan sigur í öđrum leik úrslitakeppninnar sem fram fór í Egilshöll. SA hafđi yfirhöndina frá upphafi og vann öruggan 1:7 sigur. Sarah Smiley átti mjög góđan leik og skorađi ţrjú marka SA en í heildina spilađi liđiđ vel, liđsheildin var góđ og sigurinn var verđskuldađur.

SA-liđiđ kom ákveđiđ til leiks en ţađ var ţó ekki fyrr en tćpar 5 mínútur voru eftir af fyrstu lotu ađ ţćr náđu ađ skora. Ţađ var Jónína sem kom pekkinum inn fyrir marklínuna, eftir stođsendingu frá Lindu og Berglindi. Ţađ var svo Sarah sem kom liđinu í 0:2 ţegar um tvćr mínútur voru eftir af lotunni, stođsending áttu Gunnborg og Kolbrún. Ţćr héldu svo uppteknum hćtti í annarri lotu, Sarah kom liđinu í 0:3 um miđja lotuna, glćsileg ţruma af nokkuđ löngu fćri. Stođsendingu áttu Teresa og Anna Sonja. Hún skorađi svo annađ glćsimarkiđ ţegar rúmar ţrjár mínútur voru eftir af lotunni, stođsendingu í ţetta sinn áttu Anna Sonja og Hilma. Ţćr gáfu ekkert eftir í ţriđju lotunni, Kolbrún skorađi fimmta markiđ međ stođsendingu frá Gunnborgu og Eva skorađi svo af löngu fćri međ stođsendingu frá Arndísi. SA vörnin sofnađi svo ađeins á verđinum um miđja lotuna og Reykjavík náđi ađ minnka muninn í 1:6 en Kolbrún skorađi lokamarkiđ stuttu síđar. 

Liđiđ í kvöld var miklu ákveđnara og öruggara en í leiknum á ţriđjudagskvöldiđ. Ţćr spiluđu betur saman, voru yfirvegađar og spiluđu vel í yfirtölu en ţrjú markanna kom úr spili ţegar ţćr voru einum eđa tveimur leikmönnum fleiri. Sigurinn var aldrei í hćttu og Íslandsmeistaratitillinn verđskuldađur. 

Mörk (stođsendingar): Sarah 3, Kolbrún 2 (1), Gunnborg (2), Anna Sonja (2), Jónína 1, Eva 1, Linda (1), Berglind (1), Teresa (1), Hilma (1) og Arndís (1).

Birta stóđ í markinu og varđi 12 skot.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3