SA-stúlkur deildarmeistarar

SA-stúlkur deildarmeistarar Hertz-deild kvenna lauk í kvöld, sunnudagskvöld, ţegar SA stúlkur tóku á móti liđi Reykjavíkur. Ţćr höfđu töglin og hagldirnar

SA-stúlkur deildarmeistarar

Mynd: Elvar Freyr Pálsson
Mynd: Elvar Freyr Pálsson

Hertz-deild kvenna lauk í kvöld, sunnudagskvöld, ţegar SA stúlkur tóku á móti liđi Reykjavíkur. Ţćr höfđu töglin og hagldirnar í leiknum sem endađi međ öruggum 8:2 fyrir SA, og fengu ţćr deildarbikarinn afhentan í lok leiks. 

SA sótti nánast stanslaust í fyrstu lotu en ţađ var ţó ekki fyrr en eftir rúmar 13 mínútur sem fyrsta markiđ kom. Ragga skorađi ţá glćislegt mark eftir góđan undirbúning frá Söruh og Kolbrúnu. Stuttu síđar laumađi Sarah sér međ pökkinn bakviđ mark Reykjavíkur og gaf á Hilmu sem setti pökkinn snyrtilega inn. Teresa átti líka stođsendingu og markiđ var skorađ ţegar ţćr voru einni fleiri. Ţriđja mark leiksins kom svo ţegar um ein og hálf mínúta var til loka lotunnar ţegar Gunnborg skorađi međ stođsendingu frá Söruh. Stađan í fyrra leikhléi var ţví 3:0.

Önnur lota var hvergi nćrri eins góđ og náđu Reykjavíkurstúlkur minnka muninn um miđja lotuna. Birta náđi ađ slćma kylfunni í pökkinn en náđi ekki ađ loka og hann fór samt inn. Ţá rankađi heimaliđiđ viđ sér og skorađi ţrjú góđ mörk. Fyrst var ţađ Teresa sem rak endahnútinn á mikiđ ţóf fyrir framan mark anstćđinganna, stođsendingu áttu Kolbrún og Sarah. So skorađi Hilma gott mark stuttu seinna, stođsending Berglind (ranglega skráđ á Önnu Karen í Hydru) og Eva. Lokamark lotunnar átti síđan Kolbrún, ţrumuskot án stođsendingar. Stađan eftir lotuna var 6:1.

Ţriđja lota fór rólega af stađ en undir miđja lotu skorađi Gunnborg flott mark eftir stođsendingu frá Röggu. Reykjavíkurstúlkur klóruđu í bakkann eftir kćruleysilegt spil SA í undirtölu og ađ leikmađur liđsins speglađi pökkinn í markiđ međ skautanum. Stađan var 7:2. Ragga rak svo lokahnútinn á leikinn ţegar rúmlega tvćr og hálf mínúta var til leiksloka, flott mark og Gunnborg átti stođsendinguna. 

Fyrsta lotan var góđ og eins og áđur segir, sóttu SA stúlkur nánast stanslaust alla lotuna. Önnur lota var ekki eins góđ og var eins og eitthvert kćruleysi vćri í liđinu. Síđasta lotan var svo öllu betri og sigurinn verđskuldađur. Liđiđ átti 61 skot ađ marki Reykjavíkur í leiknum og er ţađ ekki tala sem sést oft. Fyrirliđinn Sarah átti enn einn stórleikinn ţó hún hafi ekki skorađ í ţetta skiptiđ og af yngri stelpunum má t.d. nefna Gunnborgu sem hefur átt góđa leiki undanfariđ.

Ţjálfari SA, Sami Lehtinen, sagđi eftir leikinn ađ sigurinn hefđi veriđ öruggur og bikarinn vćri áfram ţar sem hann ćtti heima. Leikurinn hefđi sýnt hvernig liđiđ vćri ţegar ţađ spilađi vel en líka hvernig ţađ vćri ţegar ţađ spilađi illa. Nú hefđi ţjálfari og liđiđ viku til ađ undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina og ţá vonađi hann ađ liđiđ gćti sýnt gćđaleik allar 60 mínúturnar.

Mörk (stođsendingar): Sarah (4), Ragga 2 (1), Gunnborg 2 (1), Kolbrún 1 (2), Hilma 2, Teresa 1, Berglind (1) og Eva (1).

Birta varđi 13 skot.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1