SA Íslandsmeistarar kvenna 2021

SA Íslandsmeistarar kvenna 2021 SA stúlkur tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í gćrkvöld ţegar ţćr lögđu Fjölni í oddaleik úrslitakeppninnar -

SA Íslandsmeistarar kvenna 2021

SA Íslandsmeistarar 2021 (mynd: Ţórir Tryggva)
SA Íslandsmeistarar 2021 (mynd: Ţórir Tryggva)

SA stúlkur tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í gćrkvöld ţegar ţćr lögđu Fjölni í oddaleik  úrslitakeppninnar - lokatölur 5-0. Leikurinn var ćsispennandi og ţrátt fyrir lokatölur benda til annars ţá áttu bćđi liđ frábćran leik og fer í sögubćrnar sem einn af mest spennandi úrslitaleikjum í sögu kvennaíshokkís á Íslandi.

Leikurinn í gćrkvöld var frábćr skemmtun og mikil spenna frá fyrstu mínútu leiks. Jafnrćđi var međ liđunum framan af leik og mátti gćta ákveđnar varkárni ţar sem liđin forđuđust ađ gera mistök enda mikiđ undir. Markverđir liđanna voru í ađalhlutverki í fyrstu lotu ţar sem lítiđ mátti útaf bregđa og ljóst ađ fyrsta markiđ í svona leik gćti hreinlega ráđiđ úrslitum. Fyrsta lotan var markalaus en bćđi liđ áttu sínar sóknarlotur. Í annarri lotunni náđu SA stúlkur betra valdi á leiknum en Fjölnir náđu vel ađ halda SA frá hćttusvćđum. Um miđja fyrstu lotu náđu SA góđri skyndisókn ţar sem María Eiríksdóttir fann Jónínu Guđbjartsdóttir á leiđ sinni á markiđ og Jónína braut ísinn í leiknum međ frábćru skoti og kom SA stúlkum í 1-0. Markiđ gaf SA liđinu augljóslega mikinn kraft og liđiđ fór ađ ná lengri sóknarlotum en Andrea Jóhannesdóttir í marki Fjölniss stóđ vaktina vel og varđi allt sem kom á markiđ. Á 37 mínútu leiksins fékk Saga Sigurđardóttir pökkinn á bláu línunni og hamrađi pökkinn ţađan í netiđ og kom SA í 2-0 og ţannig stóđ leikurinn fyrir síđustu lotuna. SA fékk svo draumabyrjun á ţriđju lotunni ţegar Saga skorađi aftur međ glćsilegu skoti í yfirtölu af slánni og inn og koma SA í ţćgilega stöđu. Fjölnisstúlkur gáfust ţó ekki upp og tóku leikhlé og réđu sínum ráđum en í kjölfariđ komust ţćr í tvígang inn fyrir vörn SA en Birta stóđ vaktinga vel í marki SA og hélt Fjölni frá ţví ađ skora. SA náđi ađ lokum ađ hćgja á leiknum og sigldu sigrinum heim og bćttu viđ tveimur mörkum í leiđinni frá ţeim Arndísi Sigurđardóttur og Kolbrúni Garđarsdóttur.

SA stúlkur eru vel ađ titilinum komnar enda fór liđiđ taplaust í gegnum deildarkeppnina og sigrađi svo úrslitakeppnina 2-1. 


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1