SA deildarmeistarar í Hertz-deild kvenna

SA deildarmeistarar í Hertz-deild kvenna Kvennaliđ SA tryggđi sér deildarmeistaratitilinn í Hertz-deildinni nú um helgina ţegar liđiđ lagiđ SR tvívegis ađ

SA deildarmeistarar í Hertz-deild kvenna

SA deildarmeistarar kvenna 2021
SA deildarmeistarar kvenna 2021

Kvennaliđ SA tryggđi sér deildarmeistaratitilinn í Hertz-deildinni nú um helgina ţegar liđiđ lagiđ SR tvívegis ađ velli í Laugardalnum. SA vann leikina nokkuđ sannfćrandi 12-0 ţann fyrri og 9-0 ţann seinni. Liđiđ tryggđi sér einnig heimaleikjaréttinn í úrslitakepninni sem leikinn verđur í maí. SA hefur fariđ taplaust í gegnum tímabiliđ ţađ sem af er og unniđ alla 7 leiki sína. Viđ óskum liđinu okkar til hamingju međ deildarmeistaratitilinn.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3