Opnunarleikir SA kvenna á heimavelli um helgina

Opnunarleikir SA kvenna á heimavelli um helgina Kvennaliđ SA spilar sína fyrstu leiki á tímabilinu á heimavelli um helgina ţegar liđiđ fćr Fjölni í

Opnunarleikir SA kvenna á heimavelli um helgina

Kvennaliđ SA spilar sína fyrstu leiki á tímabilinu á heimavelli um helgina ţegar liđiđ fćr Fjölni í heimsókn í Skautahöllina á Akureyri og spila tvíhöfđa á laugardag og sunnudag. SA hefur ađeins leikiđ tvo leiki á tímabilinu til ţessa en hefur unniđ báđa leikina og spilađ vel en SA bćtti viđ sig ţremur nýjum leikmönnum fyrir tímabiliđ og breiddin í liđinu er mikil. Fjölnir er á toppi deildarinnar međ 19 stig en liđiđ hefur spilađ 7 leiki og ađeins tapađ einum. Fyrri leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag og sá síđari kl. 11 á sunnudag. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Fyllum stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs!


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3