Naumt tap hjá Víkingum gegn HC Donbass – Tuxin Urda á morgun kl. 11.00 (streymi)

Naumt tap hjá Víkingum gegn HC Donbass – Tuxin Urda á morgun kl. 11.00 (streymi) SA Víkingar eru búnir ađ tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í 3. umferđ

Naumt tap hjá Víkingum gegn HC Donbass – Tuxin Urda á morgun kl. 11.00 (streymi)

SA Víkingar eru búnir ađ tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í 3. umferđ Evrópukeppninnar, fyrst gegn Kurbads Riga 9-2 (mörkin úr leiknum) í gćr og svo gegn HC Donbass í dag 6-3. Víkingar geta ţar međ ekki fariđ í nćstu umferđ en mćta Txuri Urdin á morgun kl. 11.00 um 3. sćtiđ í riđlinum.

Leikurinn í dag var spennandi fram á síđustu mínútur leiksins. Donbass skorađi fyrsta mark leiksins strax í byrjun leiks en Jussi Sipponen jafnađi strax í kjölfariđ međ góđu skoti af bláu línunni. Stađan var 1-1 eftir fyrstu lotu og SA Víkingar náđu forystunni í annarri lotu međ marki frá Thomas Dant-Stuart. Donbass jafnađi metin um miđja lotuna og stađan var 2-2 eftir ađra lotu. Donbass setti mikla pressu á Víkinga í 3. lotu og náđu forystu snemma lotunnar. Kristján Árnason jafnađi metin fyrir Víkinga ţegar 6. mínútur lifđu leiks. Donbass skorađi 2 mörk međ stuttu millibili ţegar skammt var eftir leiks og svo sjötta markiđ í tómt markiđ ţegar Víkingar freistuđu ţess ađ skora međ ţví ađ bćta 6. Sóknarmanninum viđ.

Leikurinn á morgun verđur sýndur á sama stađ og venjulega en streymiđ má finna hér.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2