Mikilvćgur sigur í höfn

Mikilvćgur sigur í höfn Kvennaliđ SA vann mikilvćgan 6:2 sigur á liđi Reykjavíkur í fyrsta leik í úrslitarimmunni í kvöld. Ţćr voru ţó langt frá ţví ađ

Mikilvćgur sigur í höfn

Mynd: Elvar Freyr Pálsson
Mynd: Elvar Freyr Pálsson

Kvennaliđ SA vann mikilvćgan 6:2 sigur á liđi Reykjavíkur í fyrsta leik í úrslitarimmunni í kvöld. Ţćr voru ţó langt frá ţví ađ spila sinn besta leik, en sigurinn engu ađ síđur stađreynd og geta ţćr ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Egilshöll á fimmtudagskvöldiđ.

Heimaliđiđ virkađi stressađ í byrjun leiksins og áttu ţćr varla skot á mark fyrstu tíu mínúturnar og Reykjavíkur liđiđ virkađi ákveđnara. Rétt eftir miđja lotuna skorađi Arndís svo fyrsta mark leiksins međ glćsilegu skoti. Stođsendingu átti Linda. Nokkru síđar átti svo Hilma gott mark međ stođsendingu frá Berglindi og Sarah skorađi svo ţriđja mark leiksins í yfirtölu stuttu fyrir lok lotunnar. Markiđ kom upp úr góđu samspili hennar og Teresu og stađan í fyrra leikhléi 3:0. SA skorađi svo ţrjú mörk í annarri lotu, fyrst átti Hilma glćsilegt mark, svo skorađi Linda međ stođsendingu frá Evu og ađ lokum Ragga án stođsendingar. Stađan eftir lotuna 6:0

SA liđiđ átti ekki góđan leik í síđustu lotunni og ţađ kom sér ţá vel ađ hafa 6 marka forskot. Ţćr voru samtals 8 mínútur í refsiboxinu í lotunni og nýtti Reykjavíkurliđiđ sér ţađ ágćtlega. Ţćr skoruđu tvö mörk í lotunni, bćđi ţegar ţćr voru leikmanni yfir. En lengra náđi ţađ ekki og leiknum lauk međ öruggum sigri SA, 6:2. 

Sami Lehtinen, ţjálfari SA var fáorđur eftir leikinn. “Viđ unnum, ţađ er ţađ sem skiptir mestu. En ţađ er margt hćgt ađ bćta.” SA-stúlkur leggja land undir fót á fimmtudag og annar leikur í rimmunni verđur í Egilshöll klukkan 19:15. Ţćr hafa alla burđi til ađ klára rimmuna ţá en ţurfa ađ leika vel. 

Mörk (stođsendingar): Hilma 2, Linda 1 (1), Arndís 1, Sarah 1, Ragga 1, Teresa (1), Eva (1), Berglind (1).

Birta stóđ í markinu og varđi 20 skot.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2