MaggaFinns mótiđ 2019 um helgina

MaggaFinns mótiđ 2019 um helgina Heldi manna mót MaggaFinns2019 verđu haldiđ hátíđlega um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Mótiđ er til minningar um

MaggaFinns mótiđ 2019 um helgina

Heldi manna mót MaggaFinns2019 verđu haldiđ hátíđlega um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Mótiđ er til minningar um fyrverandi formann íshokkídeildarinnar til fjölda ára, Magnús Einar Finnsson, en mótiđ hefur veriđ einn af hápunktum Oldboys mótanna á Íslandi til fjölda ára. Mótiđ hófst í gćrkvöld međ innbyrđisleikjum norđan liđanna en mótiđ heldur áfram föstudagskvöld frá kl. 21.15 og klárast á laugardag. Dagskrá mótsins má sjá hér ađ neđan.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2