Karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik í undankeppni Ólympíuleikanna í dag

Karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik í undankeppni Ólympíuleikanna í dag Karlalandsliđiđ í íshokkí er nú statt í Brasov í Rúmeníu ţar sem ţađ hefur leik í

Karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik í undankeppni Ólympíuleikanna í dag

Karlalandsliđiđ í íshokkí er nú statt í Brasov í Rúmeníu ţar sem ţađ hefur leik í undankeppni Ólympíuleikanna í dag. Fyrsti andstćđingur liđsins er Kyrgyztan en leikurinn hefst kl. 13.00 á íslenskum tíma og má sjá beina útsendingu frá leiknum hér. Ísland mćtir svo Ísrael á morgun og Rúmeníu á laugardag en ađeins efsta liđiđ í riđlinum fer áfram í nćstu umferđ.

SA á fjölmarga fulltrúa í liđinu ađ ţessu sinni en ţeir Andri Mikaelsson, Sigurđur Freyr Ţorsteinsson, Jóhann Már Leifsson, Hafţór Andri Sigrúnarson, Kristján Árnason, Heiđar Örn Krisveigarsson og Egill Birgisson eru allir í liđinu. Ţrír af leikmönnunum okkar sem leika nú erlendis eru einnig međ ţeir Axel Orongan, Gunnar Ađalgeir Arason og Atli Ţór Sveinsson. Ingvar Ţór Jónsson ţurfti ađ draga sig úr hópnum á síđustu stundu vegna meiđsla og missir ţar međ af sínum fyrstu landsleikjum frá ţví ađ landsliđiđ var stofnađ. Viđ fylgjumst vel međ og sendum góđa straum til liđsins í Brasov!


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2