Íslenska U-20 liđiđ í 5. sćti á HM

Íslenska U-20 liđiđ í 5. sćti á HM Íslenska U-20 landsliđiđ okkar í íshokkí náđi 5. sćtinu á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Laugardal međ sigri á

Íslenska U-20 liđiđ í 5. sćti á HM

Siggi Freyr međ Helga Páli (mynd: Gunnar J.)
Siggi Freyr međ Helga Páli (mynd: Gunnar J.)

Íslenska U-20 landsliđiđ okkar í íshokkí náđi 5. sćtinu á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Laugardal međ sigri á Tapei í síđasta leik sínum á mótinu. Niđurstađan er nokkur vonbrigđiđ en ţrátt fyrir ţađ ţá stóđ liđiđ sig vel og vann liđiđ alla sína leiki nema einn, en ţađ kom í veg fyrir ađ liđiđ myndi keppa til úrslita í mótinu. Tyrkland náđi 3. sćtinu í mótinu međ sigri á Búlgaríu og Kína stóđ uppi sem sigurvegari í mótinu međ öruggum sigri á Ástralíu í úrslitaleiknum og fer ţví upp í 2. deild. Okkar mađur hann Sigurđur Freyr Ţorsteinsson fyrirliđi liđsins var valinn besti leikmađur íslenska liđsins á mótinu. Annar uppalinn SA leikmađur hann Heiđar Kristveigarsson var valinn besti sóknamađur heimsmeistaramótsins og Axel Orongan var stigahćsti leikmađur íslenska liđsins.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3