HM U20 í 2. Deild b. hefst í dag í Laugardalnum í dag. Íslenska liđiđ mćtir Serbíu í kvöld kl. 20:00 en miđasalan er hafin á Tix.is en leikurinn verđur einnig sýndur beina á ÍHÍ TV. Auk Íslands eru í riđlinum eru Serbía, Mexíkó, Belgía, Kína og Kínverska Taipei en allir leikirnir eru leiknir í Laugardalnum í Reykjavík. Fylgjast má međ dagskrá og tölfrćđiupplýsingum mótsins hér.
Leikjadagskrá Íslands.
16. janúar kl. 20:00 Ísland - Serbía
17. janúar kl. 20:00 Ísrael - Belgía
19. janúar kl. 20:00 Ísland - Tapei
20. janúar kl. 20:00 Ísland - Kína
22. janúar kl. 18:00 Ísland - Mexíkó
SA á sjö sex fulltrú í liđinu en ţjálfarar liđsins eru ţeir Vladimir Kolek og Miroslav Racansky. Leifur Ólafsson er liđstjóri
Leikmenn SA í liđinu:
Alex Máni Sveinsson
Arnar Helgi Kristjánsson
Bergţór Bjarmi Ágústsson
Helgi Ţór Ívarsson
Ormur Karl Jónsson
Uni Steinn Sigurđarson Blöndal
Athugasemdir